17. júní hlaupið
eftir fotbolti
| 17.06.2016 – 17. júní hlaup UMFN | |
| Hið árlega 17. júní hlaup Ungmennafélags Njarðvíkur verður haldið föstudaginn 17. júní nk. Ungmennafélag Njarðvíkur stóð fyrst fyrir hlaupinu árið 1977 og hefur skipulagt um árabil. Að þessu sinni er framkvæmdin í höndum knattspyrnudeildar UMFN. Boðið er upp á hressingu eftir hlaupið.
Tímasetning Vegalengdir Kort af leiðinni
Flokkaskipting
Skráning Þátttökugjald
Skráning á staðnum á hlaupdag föstudaginn 17. júní:
Verðlaun Upplýsingar |


