4. Flokkur sigaraði á Lýsingarmótinu
eftir umfn
Fjórði flokkur Njarðvík sigarði á Lýsingarmótinu sem Keflavík stóð fyrir í Reykjaneshöll í dag. Liðið sigraði alla leiki sína á þessu hraðmóti þar sem leiknar eru 1 x 27 mín á 11 mannaliðum. Úrslit leikja okkar voru eftirfarandi Keflavík – Njarðvik 0 – 2 KFR – Njarðvík 0 – 3 Þróttur R – Njarðvík 0 – 3 Víðir / Reynir – Njarðvík 1 – 2 Fjórði flokkur Njarðvík sigarði á Lýsingarmótinu sem Keflavík stóð fyrir í Reykjaneshöll í dag. Liðið sigraði alla leiki sína á þessu hraðmóti þar sem leiknar eru 1 x 27 mín á 11 mannaliðum. Úrslit leikja okkar voru eftirfarandi Keflavík – Njarðvik 0 – 2 KFR – Njarðvík 0 – 3 Þróttur R – Njarðvík 0 – 3 Víðir / Reynir – Njarðvík 1 – 2

