Lengjubikarinn, Njarðvík mætir Völsungi í undanúrslitum
eftir fotbolti
Dregið var í undanúrslitum Lengjubikarsins og Njarðvík mætir Völsungi á Húsavíkurvellli mánudaginn 17. apríl. Í hinum undanúrslitaleiknum lika annahvort Víðir eða Þróttur Vogum gegn Vængjum Júpiters sama dag.

