Leiknum við Magna flýtt um hálftíma
eftir fotbolti
Leik Njarðvík og Magna í Íslandsmótinu á föstudaginn kemur hefur verið færður fram um 30 mínótur og hefst kl. 18:30. Ástæðan er að menn hafa áhyggjur af birtuskilyrðum.

