Nýr leikmaður Marko Moravcic
Nýr leikmaður bættist í leikmannahóp meistaraflokks þegar Marko Moravcic gekk til liðs við okkur frá serbneska liðinu FC Spartak Subotica. Marko sem er 26 ára gamall kantmaður er króati og býr í Serbíu. Marko lék á síðasta ári í Færeyjum með 1. deildar liðinu VB / Sumba og gerði 3 mörk. Hann er löglegur fyrir leik okkar gegn Fjarðarbyggð á morgun. Við bjóðum Marko velkomin í okkar raðir. Nýr leikmaður bættist í leikmannahóp meistaraflokks þegar Marko Moravcic gekk til liðs við okkur frá serbneska liðinu FC Spartak Subotica. Marko sem er 26 ára gamall kantmaður er króati og býr í Serbíu. Marko lék á síðasta ári í Færeyjum með 1. deildar liðinu VB / Sumba og gerði 3 mörk. Hann er löglegur fyrir leik okkar gegn Fjarðarbyggð á morgun. Við bjóðum Marko velkomin í okkar raðir.

