Jafntefli við Hauka
Eitt stig var uppskeran eftir leik okkar við Hauka inná Ásvöllum í gærkvöldi, stigið út úr leiknum var kærkomið en þó vorum við ekki langt frá því að taka þau öll. Leikurinn sem leikin var á gerfigrasi fór rólega af stað og skipts var á að sækja. Haukar urðu fyrr til að skora á 25 mín þegar sóknarmaður þeirra nýtti sér mistök í vörn okkar og fyldi því svo fljótlega eftir á 30 mín með öðru marki sínu. Haukar voru hættulegir í kjölfarið en við náðum að rétta okkar hlut. Á 36 mín náðum við glæsilegu upphlaupi sem endaði með því að Kristinn Björnsson skorðaði. Það sem eftir lifði af fyrri hálleik var mikið líf í okkar mönnum. Í seinni hálfleik var mjög líflegur og við vorum alltaf líklegir til að jafna sem hafðist á 77 mín þegar Aron Már stýrði boltanum í netið. Undir lok leiksins átti Frans síðan glæsilegan skalla á markið sem markvörðurinn varði glæsilega. Leikur okkar manna var ágætur í gærkvöldi fyrir utan kaflann þegar Haukar settu sín tvö mörk en liðið sýndi mikinn karekter að koma til baka og jafna leikinn og vera síðan ekki langt frá því að vinna. Mynd / vf.is Byrjunarlið 1 Ingvar Jónsson 4 Árni Þór Ármannsson / 7 Einar Valur Árnason 5 Kristinn Björnsson 6 Gestur Arnar Gylfason 10 Guðni Erlendsson / 15 Albert Högni Arason 11 Aron Már Smárason 16 Kristinn Örn Agnarsson / 29 Hafsteinn Ingvar Rúnarsson 19 Vignir Benediktsson 23 Frans Elvarsson 25 Alexander Magnússon 28 Jón Haukur Haraldsson Varamenn 7 Einar Valur Árnason 9 Sigurður Karlsson 12 Almar Eli Færsteh 15 Albert Högni Arason 29 Hafsteinn Ingvar Rúnarsson Eitt stig var uppskeran eftir leik okkar við Hauka inná Ásvöllum í gærkvöldi, stigið út úr leiknum var kærkomið en þó vorum við ekki langt frá því að taka þau öll. Leikurinn sem leikin var á gerfigrasi fór rólega af stað og skipts var á að sækja. Haukar urðu fyrr til að skora á 25 mín þegar sóknarmaður þeirra nýtti sér mistök í vörn okkar og fyldi því svo fljótlega eftir á 30 mín með öðru marki sínu. Haukar voru hættulegir í kjölfarið en við náðum að rétta okkar hlut. Á 36 mín náðum við glæsilegu upphlaupi sem endaði með því að Kristinn Björnsson skorðaði. Það sem eftir lifði af fyrri hálleik var mikið líf í okkar mönnum. Í seinni hálfleik var mjög líflegur og við vorum alltaf líklegir til að jafna sem hafðist á 77 mín þegar Aron Már stýrði boltanum í netið. Undir lok leiksins átti Frans síðan glæsilegan skalla á markið sem markvörðurinn varði glæsilega. Leikur okkar manna var ágætur í gærkvöldi fyrir utan kaflann þegar Haukar settu sín tvö mörk en liðið sýndi mikinn karekter að koma til baka og jafna leikinn og vera síðan ekki langt frá því að vinna. Mynd / vf.is Byrjunarlið 1 Ingvar Jónsson 4 Árni Þór Ármannsson / 7 Einar Valur Árnason 5 Kristinn Björnsson 6 Gestur Arnar Gylfason 10 Guðni Erlendsson / 15 Albert Högni Arason 11 Aron Már Smárason 16 Kristinn Örn Agnarsson / 29 Hafsteinn Ingvar Rúnarsson 19 Vignir Benediktsson 23 Frans Elvarsson 25 Alexander Magnússon 28 Jón Haukur Haraldsson Varamenn 7 Einar Valur Árnason 9 Sigurður Karlsson 12 Almar Eli Færsteh 15 Albert Högni Arason 29 Hafsteinn Ingvar Rúnarsson

