3. flokkur – Tap gegn Haukum
eftir umfn
- flokkur Njarðvíkur tapaði í gær sínum öðrum leik í röð á Íslandsmótinu þegar Haukar komu í heimsókn. Haukar komust yfir á 6. mínútu með skallamarki eftir aukaspyrnu. Eftir nokkur góð færi Njarðvíkur skoraði fyrirliðinn Arnór Traustason gott mark og þannig var staðan í hálfleik, 1-1. Í seinni hálfleik átti Njarðvík nokkur mjög góð færi sem vildu ekki í mark Haukamanna. Haukar komust svo yfir á 70. mínútu þvert gegn gangi leiksins með skoti fyrir utan teig undan hvössum vindi. Á 75. mínútu bættu Haukar síðan við þriðja marki sínu. Styrmir Gauti náði svo að minnka muninn þremur mínútum síðar. Þar við sat, 2-3 tap. Óhætt er að segja að heimamenn í Njarðvík hafi ekki verið á skotskónum í leiknum þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk – fjöldi góðra færa fór forgörðum. Leikmannahópur Njarðvíkur Byrjunarlið 1 Ólafur Helgi Jónsson 2 Sindri Jóhannsson 3 Óskar Örn Óskarsson 4 Ísak Þór Þorsteinsson 5 Sveinn Henrik Kristinsson (út 73. mín.) 6 Birkir Freyr Sigurðsson 7 Arnór Ingvi Traustason 8 Helgi Már Vilbergsson 9 Styrmir Gauti Fjeldsted 10 Andri Fannar Freysson 11 Arnór Jensson (út 50. mín.) Varamenn 12 Einar Freyr Andrésson (inn 73. mín.) 13 Svanberg Hjelm 14 Friðrik Skúli Reynisson 15 Guðlaugur Grétar Þorsteinsson 16 Einar Pétur Karlsson (inn 50. mín.) Leikskýrslan Markahæstu leikmenn Njarðvíkur á Íslandsmótinu Arnór Ingvi Traustason 1 Einar Pétur Karlsson 1 Styrmir Gauti Fjeldsted 1 3. flokkur Njarðvíkur tapaði í gær sínum öðrum leik í röð á Íslandsmótinu þegar Haukar komu í heimsókn. Haukar komust yfir á 6. mínútu með skallamarki eftir aukaspyrnu. Eftir nokkur góð færi Njarðvíkur skoraði fyrirliðinn Arnór Traustason gott mark og þannig var staðan í hálfleik, 1-1. Í seinni hálfleik átti Njarðvík nokkur mjög góð færi sem vildu ekki í mark Haukamanna. Haukar komust svo yfir á 70. mínútu þvert gegn gangi leiksins með skoti fyrir utan teig undan hvössum vindi. Á 75. mínútu bættu Haukar síðan við þriðja marki sínu. Styrmir Gauti náði svo að minnka muninn þremur mínútum síðar. Þar við sat, 2-3 tap. Óhætt er að segja að heimamenn í Njarðvík hafi ekki verið á skotskónum í leiknum þrátt fyrir að hafa skorað tvö mörk – fjöldi góðra færa fór forgörðum. Leikmannahópur Njarðvíkur Byrjunarlið 1 Ólafur Helgi Jónsson 2 Sindri Jóhannsson 3 Óskar Örn Óskarsson 4 Ísak Þór Þorsteinsson 5 Sveinn Henrik Kristinsson (út 73. mín.) 6 Birkir Freyr Sigurðsson 7 Arnór Ingvi Traustason 8 Helgi Már Vilbergsson 9 Styrmir Gauti Fjeldsted 10 Andri Fannar Freysson 11 Arnór Jensson (út 50. mín.) Varamenn 12 Einar Freyr Andrésson (inn 73. mín.) 13 Svanberg Hjelm 14 Friðrik Skúli Reynisson 15 Guðlaugur Grétar Þorsteinsson 16 Einar Pétur Karlsson (inn 50. mín.) Leikskýrslan Markahæstu leikmenn Njarðvíkur á Íslandsmótinu Arnór Ingvi Traustason 1 Einar Pétur Karlsson 1 Styrmir Gauti Fjeldsted 1

