Fjórða tapið í röð
Ekki tókst okkur í kvöld að bæta árangurinn úr síðustu þremur leikjum þegar við töpuðum 1 – 3 fyrir ÍBV á heimavelli. Eyjamenn náu forystunni á 12 mín eftir að við höfðum misst boltann á miðjunni, mark sem aldrei átti að koma. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og áttum við nokkur hættuleg upphlaup en ekki tókst að skora. Eyjamenn náðu að setja á okkur tvö mörk í seinni hálfleik á 54 og 79 mín, við áttum að geta sett fyrir bæði mörkin. Það er óhætt að segja að okkar menn duttu út á tímabili í hálleiknum en komu aftur inní leikinn undir lokin. Mark okkar kom á 91 mín og það var Alfreð sem kom honum inn fyrir línuna. Kristinn Örn átti síðan skot í stöngina. Það er ljóst að það verður rosaleikur í Sandgerði á laugardaginn kemur sem eitthvað verður að koma út úr. Mynd / vf.is Byrjunarlið okkar í kvöld; 1. Albert Sævarsson 2. Alfreð Jóhannsson 3. Frans Elvarsson (Kristinn Örn Agnarsson 73) 4. Eyþór Atli Einarsson (Kristinn Örn Agnarsson) 5. Kristinn Björnsson 6.Gestur Gylfason 7. Sverrir Þór Sverrisson (Haukur Ólafsson 84) 8. Bjarni Sæmundsson 9. Gunnar Sveinsson 10. Guðni Erlendsson (Högni Þórðarson 63)11. Aron Már Smárason. Varamenn; 12. Ingvar Jónsson 13. Snorri Már Jónsson 14. Haukur Ólafsson 15. Högni Þórðarson 16. Kristinn Örn Agnarsson. Leikskýrslan Njarðvik – ÍBV Umfjöllun Fótbolti.net Umfjöllun vf.is Ekki tókst okkur í kvöld að bæta árangurinn úr síðustu þremur leikjum þegar við töpuðum 1 – 3 fyrir ÍBV á heimavelli. Eyjamenn náu forystunni á 12 mín eftir að við höfðum misst boltann á miðjunni, mark sem aldrei átti að koma. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og áttum við nokkur hættuleg upphlaup en ekki tókst að skora. Eyjamenn náðu að setja á okkur tvö mörk í seinni hálfleik á 54 og 79 mín, við áttum að geta sett fyrir bæði mörkin. Það er óhætt að segja að okkar menn duttu út á tímabili í hálleiknum en komu aftur inní leikinn undir lokin. Mark okkar kom á 91 mín og það var Alfreð sem kom honum inn fyrir línuna. Kristinn Örn átti síðan skot í stöngina. Það er ljóst að það verður rosaleikur í Sandgerði á laugardaginn kemur sem eitthvað verður að koma út úr. Mynd / vf.is Byrjunarlið okkar í kvöld; 1. Albert Sævarsson 2. Alfreð Jóhannsson 3. Frans Elvarsson (Kristinn Örn Agnarsson 73) 4. Eyþór Atli Einarsson (Kristinn Örn Agnarsson) 5. Kristinn Björnsson 6.Gestur Gylfason 7. Sverrir Þór Sverrisson (Haukur Ólafsson 84) 8. Bjarni Sæmundsson 9. Gunnar Sveinsson 10. Guðni Erlendsson (Högni Þórðarson 63)11. Aron Már Smárason. Varamenn; 12. Ingvar Jónsson 13. Snorri Már Jónsson 14. Haukur Ólafsson 15. Högni Þórðarson 16. Kristinn Örn Agnarsson. Leikskýrslan Njarðvik – ÍBV Umfjöllun Fótbolti.net Umfjöllun vf.is

