SÆVAR ER STERKASTUR MASSAMANNA
Reykjanesmótið í kraftlyftingum var haldið í sal MASSA þann 11.nóvember s.l. Keppt var í bekkpressu og réttstöðulyftu. Alls mættu 9 karlar og 2 konur til leiks að þessu sinni. Mótið var litríkt og skemmtilegt eins og öll mót MASSA hafa verið. Mikil keppni var milli vinkvennanna Helenu Rutar Hafsteinsdóttur og Þóru Kristínar Hjartardóttur og eru þar tvær efnilegar kraftakonur á ferðinni. Þóra hafði betur í bekk lyfti 60kg en Helena 55kg. Dæmið snérist svo við í réttstöðunni en þar lyfti Þóra 120kg. og Helena 117,5kg. Helena vann á stigum sökum þess að hún er léttari en Þóra var krýnd stigameistari kvenna í samanlögðum árangri á mótinu en það munar aðeins 2,5 stigum á þeim vinkonum. Í karlaflokki var mikil keppni eins og ávallt en baráttan að þessu sinni var á milli þeirra kraftakarla Sævars Borgarsonar og Sturlu Ólafssonar. Stulli átti engan sjens í Sævar að þessu sinni en það verður gaman að fylgjast með þeim félugum á næstu mótum MASSA. Sævar lyfti 157,5 kg. í bekk og 245 kg í réttstöðu en Stulli lyfti 170 kg í bekk og 240 kg í réttstöðu en Sævar vinnur á stigum sökum þess að hann er 27,5.kg. léttari en Stulli. Sævar var því krýndur stigameistar karla í samanlögðum árangri á mótinu. Maðurinn (Stulli) er að springaFlott mót og flottur hópur Dómarar mótsins voru þeir Sigmundur Bjarnason, Lúðvík Björnsson og Björn Jóhannsson. Ritarar voru Haukur Guðmundsson og Hermann Jakobsson. Næsta mót MASSA verður í febrúar og verður þá keppt í réttstöðulyftu. NafnFLOKKUR1.2.3.SUB.1.2.3.TOT.WILK´S Helena Rut Hafsteinsdóttir82,545,050,055,055,0105,0115,0117,5172,5118,1 Þóra Kristín Hjaltadóttir90,050,055,060,060,0105,0115,0120,0180,0120 Hörður Birkisson67,590,095,0-102,595,0160,0170,0175,0270,0208,2 Einar Örn Jóhannesson82,590,0100,0-110,0100,0130,0160,0-175,0260176,7 Sævar Borgarsson82,5140,0150,0157,5157,5200,0230,0245,0402,5269,6 Benedikt Björnsson90,0145,0-155,0-155,0145,0160,0175,0190,0335,0218,1 Herbert Eyjólfsson90,0125,0130,0135,0135,0170,0180,0190,0325,0210,8 Jón Þór Karlsson90,0125,0130,0-135,0130,0170,0185,0-200,0315,0203,1 Jóhannes Dungal90,0100,0105,0-110,0105,0120,0140,0150,0255,0168,2 Hlynur Ólafsson100,0110,0112,5115,0115,0-160,0160,0275,0171,5 Sturla Ólafsson110,0155,0170,0-175,0170,0200,0220,0240,0410,0241,3 Reykjanesmótið í kraftlyftingum var haldið í sal MASSA þann 11.nóvember s.l. Keppt var í bekkpressu og réttstöðulyftu. Alls mættu 9 karlar og 2 konur til leiks að þessu sinni. Mótið var litríkt og skemmtilegt eins og öll mót MASSA hafa verið. Mikil keppni var milli vinkvennanna Helenu Rutar Hafsteinsdóttur og Þóru Kristínar Hjartardóttur og eru þar tvær efnilegar kraftakonur á ferðinni. Þóra hafði betur í bekk lyfti 60kg en Helena 55kg. Dæmið snérist svo við í réttstöðunni en þar lyfti Þóra 120kg. og Helena 117,5kg. Helena vann á stigum sökum þess að hún er léttari en Þóra var krýnd stigameistari kvenna í samanlögðum árangri á mótinu en það munar aðeins 2,5 stigum á þeim vinkonum. Í karlaflokki var mikil keppni eins og ávallt en baráttan að þessu sinni var á milli þeirra kraftakarla Sævars Borgarsonar og Sturlu Ólafssonar. Stulli átti engan sjens í Sævar að þessu sinni en það verður gaman að fylgjast með þeim félugum á næstu mótum MASSA. Sævar lyfti 157,5 kg. í bekk og 245 kg í réttstöðu en Stulli lyfti 170 kg í bekk og 240 kg í réttstöðu en Sævar vinnur á stigum sökum þess að hann er 27,5.kg. léttari en Stulli. Sævar var því krýndur stigameistar karla í samanlögðum árangri á mótinu. Maðurinn (Stulli) er að springa Flott mót og flottur hópur Dómarar mótsins voru þeir Sigmundur Bjarnason, Lúðvík Björnsson og Björn Jóhannsson. Ritarar voru Haukur Guðmundsson og Hermann Jakobsson. Næsta mót MASSA verður í febrúar og verður þá keppt í réttstöðulyftu. Nafn FLOKKUR 1. 2. 3. SUB. 1. 2. 3. TOT. WILK´S Helena Rut Hafsteinsdóttir 82,5 45,0 50,0 55,0 55,0 105,0 115,0 117,5 172,5 118,1 Þóra Kristín Hjaltadóttir 90,0 50,0 55,0 60,0 60,0 105,0 115,0 120,0 180,0 120 Hörður Birkisson 67,5 90,0 95,0 -102,5 95,0 160,0 170,0 175,0 270,0 208,2 Einar Örn Jóhannesson 82,5 90,0 100,0 -110,0 100,0 130,0 160,0 -175,0 260 176,7 Sævar Borgarsson 82,5 140,0 150,0 157,5 157,5 200,0 230,0 245,0 402,5 269,6 Benedikt Björnsson 90,0 145,0 -155,0 -155,0 145,0 160,0 175,0 190,0 335,0 218,1 Herbert Eyjólfsson 90,0 125,0 130,0 135,0 135,0 170,0 180,0 190,0 325,0 210,8 Jón Þór Karlsson 90,0 125,0 130,0 -135,0 130,0 170,0 185,0 -200,0 315,0 203,1 Jóhannes Dungal 90,0 100,0 105,0 -110,0 105,0 120,0 140,0 150,0 255,0 168,2 Hlynur Ólafsson 100,0 110,0 112,5 115,0 115,0 -160,0 160,0 275,0 171,5 Sturla Ólafsson 110,0 155,0 170,0 -175,0 170,0 200,0 220,0 240,0 410,0 241,3

