Síðasti mótsleikur á Njarðvíkurvelli
Á morgun leika Njarðvík og Reynir seinni leik sinn í Íslandsmótinu, leikurinn verður sögulegur þar sem þetta er síðasti leikurinn sem leikinn verður á Njarðvíkurvelli í landsmóti á vegum KSÍ. Völlurinn sem vígður var 16. júni 1957 líkur þjónustu sinn við Ungmennafélag Njarðvíkur rúmlega 49 árum eftir að hann var tekin í notkun. Það voru unglingalið frá UMFN og Víði sem léku vígsluleikinn. Þetta verður þó ekki lokaleikurinn á vellinum því við eigum eftir eitt verkefni í Suðurnesjamótinu og svo fer fram formlegur loka leikur fimmtudaginn 14. september þar sem meistaraflokkur leikur gegn “Stjörnuliði Njarðvík og gesta”: Á morgun leika Njarðvík og Reynir seinni leik sinn í Íslandsmótinu, leikurinn verður sögulegur þar sem þetta er síðasti leikurinn sem leikinn verður á Njarðvíkurvelli í landsmóti á vegum KSÍ. Völlurinn sem vígður var 16. júni 1957 líkur þjónustu sinn við Ungmennafélag Njarðvíkur rúmlega 49 árum eftir að hann var tekin í notkun. Það voru unglingalið frá UMFN og Víði sem léku vígsluleikinn. Þetta verður þó ekki lokaleikurinn á vellinum því við eigum eftir eitt verkefni í Suðurnesjamótinu og svo fer fram formlegur loka leikur fimmtudaginn 14. september þar sem meistaraflokkur leikur gegn “Stjörnuliði Njarðvík og gesta”:

