Sigur gegn Selfossi í kvöld
Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 0 í miklum baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Það var strax ljóst að hart yrði barist því Selfyssingar þurftu á sigri að halda til bæta stöðu sýna í toppbaráttunni, enda börðust þeir að krafti allann leikinn. Heimamenn virkuðu ekki sannfærandi en segja má að þeir gerðu það sem þurfti til að sigra lið Selfoss, skora mörkin og bæja frá öllum sóknaraðgerðum þeirra. Fyrsta mark leiksins kom á 38 mín þegar Eyþór Guðnason batt enda á gott upphlaup okkar með laglegu marki. Seinni hálfleikur var líkt og sá fyrri barátta frá upphafi til enda en segja má að Njarðvíkingar hafi verið heldur sterkari aðilinn. Annað mark leikisns kom á 66 mín þegar gott upphlaup okkar endaði með skoti frá Sverri Þór sem markvörður Selfoss varði en missti boltann aftur fyrir sig í markið. Eftir markið gerðist ekkert markvert og gestirnir náðu aldrei að ógna okkur. Þrjú feit stig og við höldum efsta sætinuj eftir tólf umferðir. Gunnar Sveinsson lék í kvöld sinn 70 mótsleik fyrir Njarðvík, næsti leikur er á þriðjudaginn kemur hér heima gegn Völsungi og hefst hann kl. 18:00 (breyting frá kl.20:00) Byrjunarlið Njarðvík; 1.Albert Sævarsson 2.Bjarni Sæmundsson 3.Marteinn Guðjónsson 4.Kristinn Björnsson 5.Eyþór Guðnason (Árni Þór Ármannsson 80) 6. Gestur Gylfason 7.Sverrir Þór Sverrisson (Kristinn Örn Agnarsson 90) 8.Rafn Vilbergsson 9. Gunnar Sveinsson (Einar Valur Árnason 89) 10.Guðni Erlendsson 11.Aron Már Smárason (Mikel Herrero Idigoras 63). Varamenn; 12.Ingvar Jónsson 13. Mikel Herrero Idigoras 14. Árni Þór Ármannsson 15.Einar Valur Árnason 16. Kristinn Örn Agnarsson Myndir / úr leiknum Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 0 í miklum baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Það var strax ljóst að hart yrði barist því Selfyssingar þurftu á sigri að halda til bæta stöðu sýna í toppbaráttunni, enda börðust þeir að krafti allann leikinn. Heimamenn virkuðu ekki sannfærandi en segja má að þeir gerðu það sem þurfti til að sigra lið Selfoss, skora mörkin og bæja frá öllum sóknaraðgerðum þeirra. Fyrsta mark leiksins kom á 38 mín þegar Eyþór Guðnason batt enda á gott upphlaup okkar með laglegu marki. Seinni hálfleikur var líkt og sá fyrri barátta frá upphafi til enda en segja má að Njarðvíkingar hafi verið heldur sterkari aðilinn. Annað mark leikisns kom á 66 mín þegar gott upphlaup okkar endaði með skoti frá Sverri Þór sem markvörður Selfoss varði en missti boltann aftur fyrir sig í markið. Eftir markið gerðist ekkert markvert og gestirnir náðu aldrei að ógna okkur. Þrjú feit stig og við höldum efsta sætinuj eftir tólf umferðir. Gunnar Sveinsson lék í kvöld sinn 70 mótsleik fyrir Njarðvík, næsti leikur er á þriðjudaginn kemur hér heima gegn Völsungi og hefst hann kl. 18:00 (breyting frá kl.20:00) Byrjunarlið Njarðvík; 1.Albert Sævarsson 2.Bjarni Sæmundsson 3.Marteinn Guðjónsson 4.Kristinn Björnsson 5.Eyþór Guðnason (Árni Þór Ármannsson 80) 6. Gestur Gylfason 7.Sverrir Þór Sverrisson (Kristinn Örn Agnarsson 90) 8.Rafn Vilbergsson 9. Gunnar Sveinsson (Einar Valur Árnason 89) 10.Guðni Erlendsson 11.Aron Már Smárason (Mikel Herrero Idigoras 63). Varamenn; 12.Ingvar Jónsson 13. Mikel Herrero Idigoras 14. Árni Þór Ármannsson 15.Einar Valur Árnason 16. Kristinn Örn Agnarsson Myndir / úr leiknum

