Sigur á norðanmönnum
Njarðvik lagði KS / Leiftur 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í dag. Aðstæður í leiks í dag voru ekki uppá það besta, hvasst á annað markið og erfitt að byggja upp spil. Heimamenn réðu gangi mál í fyrri hálfleik og sköpuðu sér nokkur hættuleg færi. Það var síðan á 40 mín að brotið var á Sverri Þór Sverrissyni og dæmd vítaspyrna sem Sverrir skoraði örugglega úr. Gestirnir höfðu vindinn í bakið í seinnihálfleik það voru þó heimamenn sem voru hættulegri, jöfnunarmarkið kom á 56 mín of líka úr vítaspyrnu sem dæmd var á Albert. Eftir markið sköpuðum við okkur oft hættuleg færi sem hefði átt að gefa mörk. Sigurmark okkar kom á 71 mín og það gerði Sverrir Þór eftir glæsilegt upphlaup. Gestirnir áttu undir lokin skot í stöng sem var þeirra hættulegasta færi. Í heildina var þetta sanngjarn sigur okkar. Vel var mætt á leikinn þrátt fyrir rokið og kuldann, það er vonandi það sem koma skal. Byrjunarlið Njarðvík; 1.Albert Sævarsson 2.Gestur Gylfason 3.Marteinn Guðjónsson 4. Snorri Már Jónsson 5.Eyþór Guðnason (Einar Valur Árnason 88m) 6.Kristinn Björnsson 7.Mikel Herrero Idigoras (Aron Már Smárason 79m) 8.Rafn Vilbergsson 9. Gunnar Sveinsson 10.Guðni Erlendsson11.Sverrir Þór Sverrisson. Varamenn; 12.Kári Oddgeirsson 13.Aron Már Smárason 14.Eina Valur Árnason 15.Sveinn Steingrímsson 16.Kristinn Örn Agnarsson Sverrir Þór Sverrisson lék í dag sinn 50 leik.Viðtal við Snorra Má á vf.is http://vf.is/resources/Files/350_UMFN-KS%20fotb.wmv Mynd / sótt að marki gestana í fyrri hálfleik Leikmenn huga að höfuðmeiðslum Matta Guðni á fleygiferð Hart barist í rokinu Mikel var sprækur Aron missir boltann í hendur markvarðar KS Leifturs Njarðvik lagði KS / Leiftur 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í dag. Aðstæður í leiks í dag voru ekki uppá það besta, hvasst á annað markið og erfitt að byggja upp spil. Heimamenn réðu gangi mál í fyrri hálfleik og sköpuðu sér nokkur hættuleg færi. Það var síðan á 40 mín að brotið var á Sverri Þór Sverrissyni og dæmd vítaspyrna sem Sverrir skoraði örugglega úr. Gestirnir höfðu vindinn í bakið í seinnihálfleik það voru þó heimamenn sem voru hættulegri, jöfnunarmarkið kom á 56 mín of líka úr vítaspyrnu sem dæmd var á Albert. Eftir markið sköpuðum við okkur oft hættuleg færi sem hefði átt að gefa mörk. Sigurmark okkar kom á 71 mín og það gerði Sverrir Þór eftir glæsilegt upphlaup. Gestirnir áttu undir lokin skot í stöng sem var þeirra hættulegasta færi. Í heildina var þetta sanngjarn sigur okkar. Vel var mætt á leikinn þrátt fyrir rokið og kuldann, það er vonandi það sem koma skal. Byrjunarlið Njarðvík; 1.Albert Sævarsson 2.Gestur Gylfason 3.Marteinn Guðjónsson 4. Snorri Már Jónsson 5.Eyþór Guðnason (Einar Valur Árnason 88m) 6.Kristinn Björnsson 7.Mikel Herrero Idigoras (Aron Már Smárason 79m) 8.Rafn Vilbergsson 9. Gunnar Sveinsson 10.Guðni Erlendsson11.Sverrir Þór Sverrisson. Varamenn; 12.Kári Oddgeirsson 13.Aron Már Smárason 14.Eina Valur Árnason 15.Sveinn Steingrímsson 16.Kristinn Örn Agnarsson Sverrir Þór Sverrisson lék í dag sinn 50 leik.Viðtal við Snorra Má á vf.is http://vf.is/resources/Files/350_UMFN-KS%20fotb.wmv Mynd / sótt að marki gestana í fyrri hálfleik Leikmenn huga að höfuðmeiðslum Matta Guðni á fleygiferð Hart barist í rokinu Mikel var sprækur Aron missir boltann í hendur markvarðar KS Leifturs

