ÍR – Njarðvík
Þá er komið að upphafi Íslandsmótsins, sex mánaða undirbúningi lokið og alvarn tekur við. Strákarnir spiluðu vel gegn Val sl. þriðjudag og vonandi fylgja þeir því eftir með góðum leik í okkar fyrsta leik gegn ÍR á ÍR velli. Þetta verður eflaust forvitnileg viðureign sem engin má missa af. Hópurinn; Albert Sævarsson, Árni Þór Ármannsson, Aron Már Smárason, Einar Valur Árnason, Eyþór Guðnason, Gestur Gylfason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, Kristinn Björnsson, Kristinn Örn Agnarsson, Marteinn Guðjónsson, Rafn Vilbergsson, Rúnar F. Holm, Snorri Már Jónsson, Sveinn Þ. Steingrímsson, og Zoran Daníel Ljubicic. Ekki með; Utan hóps á morgun verða þeir Bjarni Sæmundsson á við meiðsli að stríða, Kári Oddgeirsson, Magnús Ólafsson og spánverjinn Mikel Herrero Idigoras sem báðir komu til landsins í vikunni. Anstæðingurinn; ÍRingum er spáð góðu gengi í sumar, fjórða sæti af Fótbolta.net og Getraunun. Þeir hafa bætt við sig töluvert af mönnum alls 11 og eru til alls líklegir. Við lékum tvisvar við ÍR sl. sumar í Íslandsmótinu og unnum við báða leikina. Útileikinn 0 – 4 með mörk um þeirra Rafns Vilbergssonar 2, Magnúsar Ólafssonar og Sverris Þórs Sverrisson eitt hvor. Sá seinni hér heima vannst 3 – 1, með mörkum þeirra Magnúsar Ólafssonar, Micheal Jónssonar og Sverris Þórs Sverrissonar. Þessi úrslit segja ekkert í dag, framundan erfiður leikur á útivelli. Heimasíða ÍR Leikurinn; Leikur ÍR og Njarðvík fer fram á ÍR velli í Breiðholti og hefst kl.14:00. Það ætti ekki að vera erfitt fyrir stuðningsfólk okkar að finna ÍRvöllinn hann blasir við þegar komið er úr Kópavogi inní Mjóddina. Dómari; Þóroddur Hjaltalín jr, Aðstoðardómarar; Viðar Helgason og Árni Vigfússon Eftirlitsmaður; Geir Agnar Guðsteinsson Þá er komið að upphafi Íslandsmótsins, sex mánaða undirbúningi lokið og alvarn tekur við. Strákarnir spiluðu vel gegn Val sl. þriðjudag og vonandi fylgja þeir því eftir með góðum leik í okkar fyrsta leik gegn ÍR á ÍR velli. Þetta verður eflaust forvitnileg viðureign sem engin má missa af. Hópurinn; Albert Sævarsson, Árni Þór Ármannsson, Aron Már Smárason, Einar Valur Árnason, Eyþór Guðnason, Gestur Gylfason, Gunnar Sveinsson, Guðni Erlendsson, Kristinn Björnsson, Kristinn Örn Agnarsson, Marteinn Guðjónsson, Rafn Vilbergsson, Rúnar F. Holm, Snorri Már Jónsson, Sveinn Þ. Steingrímsson, og Zoran Daníel Ljubicic. Ekki með; Utan hóps á morgun verða þeir Bjarni Sæmundsson á við meiðsli að stríða, Kári Oddgeirsson, Magnús Ólafsson og spánverjinn Mikel Herrero Idigoras sem báðir komu til landsins í vikunni. Anstæðingurinn; ÍRingum er spáð góðu gengi í sumar, fjórða sæti af Fótbolta.net og Getraunun. Þeir hafa bætt við sig töluvert af mönnum alls 11 og eru til alls líklegir. Við lékum tvisvar við ÍR sl. sumar í Íslandsmótinu og unnum við báða leikina. Útileikinn 0 – 4 með mörk um þeirra Rafns Vilbergssonar 2, Magnúsar Ólafssonar og Sverris Þórs Sverrisson eitt hvor. Sá seinni hér heima vannst 3 – 1, með mörkum þeirra Magnúsar Ólafssonar, Micheal Jónssonar og Sverris Þórs Sverrissonar. Þessi úrslit segja ekkert í dag, framundan erfiður leikur á útivelli. Heimasíða ÍR Leikurinn; Leikur ÍR og Njarðvík fer fram á ÍR velli í Breiðholti og hefst kl.14:00. Það ætti ekki að vera erfitt fyrir stuðningsfólk okkar að finna ÍRvöllinn hann blasir við þegar komið er úr Kópavogi inní Mjóddina. Dómari; Þóroddur Hjaltalín jr, Aðstoðardómarar; Viðar Helgason og Árni Vigfússon Eftirlitsmaður; Geir Agnar Guðsteinsson

