Tippari vikunar
Tippari vikunar að þessu sinni er Baldur Guðmundsson markaðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík, aðalstyrktaraðila okkar. Baldur er einnig kunnur hljófæraleikari og leikur með hljómssveit föður síns Rúnar Júll. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Ég er harður Unitedmaður og fylgist vel með mínum mönnum Farið á völlinni í Englandi? Já, það reyndar í Skotlandi þegar United mætti Rangers í Evrópukeppninn fyrir nokkrum árum. Sáttur við þína menn þessa stundina? Já já en maður hefur séð það glæsilegra, Tipparðu reglulega ? Já ég er í tippklúppi hér í Sparisjóðnum, við högum verið lengi saman með þennan hóp og ég er formaðurinn. Eitthvað að lokum ? Ég segji bara áfram Njarðvík Svona lítur seðillinn hans Baldurs út. Nr.LeikurTákn 1Liverpool – Aston Villa 1 2Birmingham – Newcastle2 3Wigan – Portsmouth 1 2 4Middlesbro – Everton1 5Man.City – Fulham 1 6Charlton – Blackburn 1 7Tottenham – Bolton 1 8Sheff.Utd. – Crystal Palace X 9Watford – Hull 1 10Preston – Leeds 1 X 2 11Norwich – Wolves 1 2 12Coventry – Cardiff 1 13Southampton – Leicester 1 Tippari vikunar að þessu sinni er Baldur Guðmundsson markaðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík, aðalstyrktaraðila okkar. Baldur er einnig kunnur hljófæraleikari og leikur með hljómssveit föður síns Rúnar Júll. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Ég er harður Unitedmaður og fylgist vel með mínum mönnum Farið á völlinni í Englandi? Já, það reyndar í Skotlandi þegar United mætti Rangers í Evrópukeppninn fyrir nokkrum árum. Sáttur við þína menn þessa stundina? Já já en maður hefur séð það glæsilegra, Tipparðu reglulega ? Já ég er í tippklúppi hér í Sparisjóðnum, við högum verið lengi saman með þennan hóp og ég er formaðurinn. Eitthvað að lokum ? Ég segji bara áfram Njarðvík Svona lítur seðillinn hans Baldurs út. Nr. Leikur Tákn 1 Liverpool – Aston Villa 1 2 Birmingham – Newcastle 2 3 Wigan – Portsmouth 1 2 4 Middlesbro – Everton 1 5 Man.City – Fulham 1 6 Charlton – Blackburn 1 7 Tottenham – Bolton 1 8 Sheff.Utd. – Crystal Palace X 9 Watford – Hull 1 10 Preston – Leeds 1 X 2 11 Norwich – Wolves 1 2 12 Coventry – Cardiff 1 13 Southampton – Leicester 1

