Tippari vikunar.
Tippari vikunar er nýjasti leikmaður okkar Zoran Daníel Ljubicic. Zoran starfar sem gangavörður í Njarðvíkurskóla og er einnig yfirþjálfari yngri flokka Keflavík. Með hvað liði heldur þú Ægir á Englandi og fylgist þú vel með? Ég er Man Utd maður. Ég fylgist eins mikið með liðinu og hægt er. Þú hefur þá sjálfsagt aldrei farið á völlinn í Englandi? Ég sá Man. City gegn Stoke í 1. deild, en stefni á að sjá mína menn. Tipparu reglulega? Mjög sjaldan, en það kemur fyrir. Eitthvað að lokum? Já það er gaman að vera komin til liðs við Njarðvík, mér líst vel á hópinn. Flottir strákar. Svona lítur seðill Zorans út. Nr.LeikurTákn 1Portsmouth – Blackburn 1 2 2Charlton – Everton1 X 2 3Sunderland – Fulham 2 4Cardiff – Reading X 5Sheff.Utd. – Hull 1 6Leeds – Plymouth 1 7Wolves – Coventry 1 8Preston – Norwich 1 9Ipswich – Stoke X 10Burnley – Q.P.R. 1 11Brighton – Southampton 1 X 12Derby – Millwall X 13Crewe – Sheff.Wed. 1 Tippari vikunar er nýjasti leikmaður okkar Zoran Daníel Ljubicic. Zoran starfar sem gangavörður í Njarðvíkurskóla og er einnig yfirþjálfari yngri flokka Keflavík. Með hvað liði heldur þú Ægir á Englandi og fylgist þú vel með? Ég er Man Utd maður. Ég fylgist eins mikið með liðinu og hægt er. Þú hefur þá sjálfsagt aldrei farið á völlinn í Englandi? Ég sá Man. City gegn Stoke í 1. deild, en stefni á að sjá mína menn. Tipparu reglulega? Mjög sjaldan, en það kemur fyrir. Eitthvað að lokum? Já það er gaman að vera komin til liðs við Njarðvík, mér líst vel á hópinn. Flottir strákar. Svona lítur seðill Zorans út. Nr. Leikur Tákn 1 Portsmouth – Blackburn 1 2 2 Charlton – Everton 1 X 2 3 Sunderland – Fulham 2 4 Cardiff – Reading X 5 Sheff.Utd. – Hull 1 6 Leeds – Plymouth 1 7 Wolves – Coventry 1 8 Preston – Norwich 1 9 Ipswich – Stoke X 10 Burnley – Q.P.R. 1 11 Brighton – Southampton 1 X 12 Derby – Millwall X 13 Crewe – Sheff.Wed. 1

