Tippari vikunar
Tippari vikunar er Margeir Þorgeirsson verkefnastjóri og einn af eigendum Húsanes en þeir eru að hefja á þessu ári miklar framkvæmdir á Njarðvíkurvallasvæðinu. Margeir er einnig formaður Hestamannfélagsins Mána. Með hvað liði heldur þú Margeir á Englandi og fylgist þú vel með? Chelsea eru mínir menn, ég fylgist samt ekki mikið með en þó með örðu auganu. Þú hefur þá sjálfsagt aldrei farið á völlinn í Englandi? Nei, en er á leiðinni. Tipparu reglulega? Nei, þetta er í fyrsta skipti. Eitthvað að lokum? Mér finnst þessi seðill mjög léttur og auðvelt að fá 13 rétta. Hér kemur seðil Margeirs Nr.LeikurTákn 1Aston Villa – Fulham 1 2Chelsea – Man.City 1 3Wigan – West Ham 1X2 4Sunderland – Blackburn X2 5Leicester – Reading X 6Sheff.Utd. – Southampton 12 7Leeds – Stoke 1 8Watford – Millwall 1 9Derby – Crystal Palace X 10Wolves – Sheff.Wed. 1 11Crewe – Coventry x 12Cardiff – Q.P.R.2 13Brighton – Luton 2 Tippari vikunar er Margeir Þorgeirsson verkefnastjóri og einn af eigendum Húsanes en þeir eru að hefja á þessu ári miklar framkvæmdir á Njarðvíkurvallasvæðinu. Margeir er einnig formaður Hestamannfélagsins Mána. Með hvað liði heldur þú Margeir á Englandi og fylgist þú vel með? Chelsea eru mínir menn, ég fylgist samt ekki mikið með en þó með örðu auganu. Þú hefur þá sjálfsagt aldrei farið á völlinn í Englandi? Nei, en er á leiðinni. Tipparu reglulega? Nei, þetta er í fyrsta skipti. Eitthvað að lokum? Mér finnst þessi seðill mjög léttur og auðvelt að fá 13 rétta. Hér kemur seðil Margeirs Nr. Leikur Tákn 1 Aston Villa – Fulham 1 2 Chelsea – Man.City 1 3 Wigan – West Ham 1X2 4 Sunderland – Blackburn X2 5 Leicester – Reading X 6 Sheff.Utd. – Southampton 12 7 Leeds – Stoke 1 8 Watford – Millwall 1 9 Derby – Crystal Palace X 10 Wolves – Sheff.Wed. 1 11 Crewe – Coventry x 12 Cardiff – Q.P.R. 2 13 Brighton – Luton 2

