Tippari vikunar
Tippari vikunar er Haraldur Helgason matreiðslumeistari og rekstraraðili Félagsheimilsins Stapa. Það er vel við hæfi þegar við erum byrjaðir að vekja athygli á Fiskihlaðborðinu okkar sem verður haldið 12. maí nk. Haraldur og hans fólk hefur séð um að matreiða og bera fram lostætið af þeirra alkunnu snilld. Með hvaða liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með? Það er Liverpool, ég get ekki sagt að ég fylgist vel með en vinnufélagarnir flytja mér fréttir reglulega. Sáttur við þína menn þessa stundina? Ekki alveg, ég vil bara sjá þá á toppnum. Hefur þú farið á völlinn í Englandi? Nei ég hef aldrei gert það, en er harðákveðin að gera það einhvern tímann í framtíðinni. Tipparu reglulega? Nei, það eru orðin mörg ár síðan. En pabbi er grjótharður tippari og tippar væntanlega á 260. Lokaorð? Baráttukveðjur til okkar manna. Áfram Njarðvík Hér svo seðill hans Haraldar Nr.LeikurTákn 1W.B.A. – Man.Utd. 2 2Arsenal – Charlton 1 3Blackburn – Middlesbro 1 X 2 4West Ham – Portsmouth 1 5Bolton – Sunderland1 6Man.City – Wigan 1 7Reading – Wolves 1 8Norwich – Sheff.Utd. X 9Coventry – Leeds 2 10Crystal Palace – Ipswich 1 X 11Sheff.Wed. – Preston X 2 12Luton – Derby 2 13Stoke – Burnley 1 Tippari vikunar er Haraldur Helgason matreiðslumeistari og rekstraraðili Félagsheimilsins Stapa. Það er vel við hæfi þegar við erum byrjaðir að vekja athygli á Fiskihlaðborðinu okkar sem verður haldið 12. maí nk. Haraldur og hans fólk hefur séð um að matreiða og bera fram lostætið af þeirra alkunnu snilld. Með hvaða liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með? Það er Liverpool, ég get ekki sagt að ég fylgist vel með en vinnufélagarnir flytja mér fréttir reglulega. Sáttur við þína menn þessa stundina? Ekki alveg, ég vil bara sjá þá á toppnum. Hefur þú farið á völlinn í Englandi? Nei ég hef aldrei gert það, en er harðákveðin að gera það einhvern tímann í framtíðinni. Tipparu reglulega? Nei, það eru orðin mörg ár síðan. En pabbi er grjótharður tippari og tippar væntanlega á 260. Lokaorð? Baráttukveðjur til okkar manna. Áfram Njarðvík Hér svo seðill hans Haraldar Nr. Leikur Tákn 1 W.B.A. – Man.Utd. 2 2 Arsenal – Charlton 1 3 Blackburn – Middlesbro 1 X 2 4 West Ham – Portsmouth 1 5 Bolton – Sunderland 1 6 Man.City – Wigan 1 7 Reading – Wolves 1 8 Norwich – Sheff.Utd. X 9 Coventry – Leeds 2 10 Crystal Palace – Ipswich 1 X 11 Sheff.Wed. – Preston X 2 12 Luton – Derby 2 13 Stoke – Burnley 1

