Tippari vikunar
Tippari vikunar að þessu sinni er Ragnar Örn Pétursson forvarnar-og æskulýðsfulltrúi Reykjanesbæjar en það er vel við hæfi að forvarnar-og æskulýðsfulltrúiann taki stöðu meðal tippara vikunar svona í tilefni stofnunar Ungmarks. Ragnar starfar einnig á skrifstofu menningar-íþrótta og tómstundasviðs. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Hef alltaf verið stuðningsmaður Manchester United. Ég fylgist vel með ensku knattspyrnunni, enda starfaði ég sem íþróttafréttamaður í 10 ár og það var hluti af vinnunni að skrifa um enska boltann. Farið á völlinni í Englandi Hef farið á nokkra leiki og komið m.a. á heimavelli, Man. United, Tottenham, Aston Villa, Chelsea, Stoke og að sjálfsögðu á gamla Wembley, en þar sáum við hjónin leik Englands og Skotlands fyrir mörgum árum en þá höfðu þessar þjóðir ekki leikið saman á Wembley í sautján ár. Konan fylgdist með slagsmálum áhangenda í stúkunni en ég horfði á leikinn. Sáttur við þína menn þessa stundina? Nei það er ég ekki. Það þarf að skipta um stjóra í brúnni og styrkja liðið með 2-3 leikmönnum, sem að sjálfsögðu þurfa að geta eitthvað. Láta Hemma Gunn fyrrum samstarfsmann minn kaupa Fletcher til Vals. Tipparðu reglulega ? Ég gerði það, en hef verið frekar slappur í því undanfarin misseri. Eitthvað að lokum ? Vonandi gengur Njarðvík vel í boltanum í sumar og nær að kveðja gamla heimavöllinn með stæl. Hér kemur svo seðill Ragnars Nr.LeikurTákn 1Fulham – Arsenal 2 2West Ham – Everton X 3Newcastle – Bolton 1 2 4Aston Villa – Portsmouth 1 5Middlesbro – Birmingham 1 X 6Burnley – Reading 2 7Watford – Derby X 8C.Palace – Leeds 2 9Preston – Ipswich X 10Cardiff – Sheff.Wed. 1 X 2 11Q.P.R. – Wolves 2 12Norwich – Stoke 1 13Southampton – Coventry 1 Tippari vikunar að þessu sinni er Ragnar Örn Pétursson forvarnar-og æskulýðsfulltrúi Reykjanesbæjar en það er vel við hæfi að forvarnar-og æskulýðsfulltrúiann taki stöðu meðal tippara vikunar svona í tilefni stofnunar Ungmarks. Ragnar starfar einnig á skrifstofu menningar-íþrótta og tómstundasviðs. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Hef alltaf verið stuðningsmaður Manchester United. Ég fylgist vel með ensku knattspyrnunni, enda starfaði ég sem íþróttafréttamaður í 10 ár og það var hluti af vinnunni að skrifa um enska boltann. Farið á völlinni í Englandi Hef farið á nokkra leiki og komið m.a. á heimavelli, Man. United, Tottenham, Aston Villa, Chelsea, Stoke og að sjálfsögðu á gamla Wembley, en þar sáum við hjónin leik Englands og Skotlands fyrir mörgum árum en þá höfðu þessar þjóðir ekki leikið saman á Wembley í sautján ár. Konan fylgdist með slagsmálum áhangenda í stúkunni en ég horfði á leikinn. Sáttur við þína menn þessa stundina? Nei það er ég ekki. Það þarf að skipta um stjóra í brúnni og styrkja liðið með 2-3 leikmönnum, sem að sjálfsögðu þurfa að geta eitthvað. Láta Hemma Gunn fyrrum samstarfsmann minn kaupa Fletcher til Vals. Tipparðu reglulega ? Ég gerði það, en hef verið frekar slappur í því undanfarin misseri. Eitthvað að lokum ? Vonandi gengur Njarðvík vel í boltanum í sumar og nær að kveðja gamla heimavöllinn með stæl. Hér kemur svo seðill Ragnars Nr. Leikur Tákn 1 Fulham – Arsenal 2 2 West Ham – Everton X 3 Newcastle – Bolton 1 2 4 Aston Villa – Portsmouth 1 5 Middlesbro – Birmingham 1 X 6 Burnley – Reading 2 7 Watford – Derby X 8 C.Palace – Leeds 2 9 Preston – Ipswich X 10 Cardiff – Sheff.Wed. 1 X 2 11 Q.P.R. – Wolves 2 12 Norwich – Stoke 1 13 Southampton – Coventry 1

