Tippari vikunar
Tippari vikunar er Þórður M. Kjartansson, rekstrarfræðingur sem starfar sem skrifstofustjóri hjá Fiskmarkaði Suðurnesja hf. Menn þekkja hann betur undir nafninu Dói. Dói er fæddur í Keflavík, bjó í Njarðvík til 10 ára aldurs og spilaði m.a. með stórliði UMFN í 5 flokki. Svo fluttist fjölskyldan til Keflavíkur og ég spilaði eftir það með Ungó. Giftur Eiríku Árna og við eigum 3 börn, þar á meðal Guðmund Árna markvörð sem æfir með meistarflokki Njarðvíkur. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Arsenal. Ég fylgist svona sæmilega með. Er ekki alveg á kafi í þessu, en veit örugglega meira en mamma. Sáttur við þína menn þessa stundina? Það mætti ganga betur, en það eru ekki alltaf jólin. Svo þarf nú líka að gefa hinum liðunum séns. Annars vita þau ekki hvernig er að vinna titla. Tipparðu reglulega ? Nei, frekar sjaldan. Ég er frekar óheppinn í svona giski. Hann sonur minn, Guðmundur Árni er meiri grísari en ég í svona gambli. Eitthvað að lokum ? Já, mér finnst frábært framtak hjá knattspyrnudeild UMFN að halda úti svona öflugum tippleik og auka tekjur deildarinnar með þeim hætti. Sérstaklega er ánægjulegt að fylgjast með aukningunni nú upp á síðkastið. Til hamingju með það strákar. Hér kemur seðillinn hans Dóa Nr.LeikurTákn 1Middlesbro – Chelsea 2 2Arsenal – Bolton 1 3Everton – Blackburn 1X2 4Aston Villa – Newcastle 2 5Fulham – W.B.A. X 6Portsmouth – Manch.Utd. 2 7Plymouth – Sheff.Utd. 2 8Watford – Coventry 1 9Derby – Leeds 2 10Sheff.Wed. – Crystal Palace 2 11Cardiff – Stoke 1 12Hull – Norwich 1X 13Q.P.R. – Millwall 1 Tippari vikunar er Þórður M. Kjartansson, rekstrarfræðingur sem starfar sem skrifstofustjóri hjá Fiskmarkaði Suðurnesja hf. Menn þekkja hann betur undir nafninu Dói. Dói er fæddur í Keflavík, bjó í Njarðvík til 10 ára aldurs og spilaði m.a. með stórliði UMFN í 5 flokki. Svo fluttist fjölskyldan til Keflavíkur og ég spilaði eftir það með Ungó. Giftur Eiríku Árna og við eigum 3 börn, þar á meðal Guðmund Árna markvörð sem æfir með meistarflokki Njarðvíkur. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Arsenal. Ég fylgist svona sæmilega með. Er ekki alveg á kafi í þessu, en veit örugglega meira en mamma. Sáttur við þína menn þessa stundina? Það mætti ganga betur, en það eru ekki alltaf jólin. Svo þarf nú líka að gefa hinum liðunum séns. Annars vita þau ekki hvernig er að vinna titla. Tipparðu reglulega ? Nei, frekar sjaldan. Ég er frekar óheppinn í svona giski. Hann sonur minn, Guðmundur Árni er meiri grísari en ég í svona gambli. Eitthvað að lokum ? Já, mér finnst frábært framtak hjá knattspyrnudeild UMFN að halda úti svona öflugum tippleik og auka tekjur deildarinnar með þeim hætti. Sérstaklega er ánægjulegt að fylgjast með aukningunni nú upp á síðkastið. Til hamingju með það strákar. Hér kemur seðillinn hans Dóa Nr. Leikur Tákn 1 Middlesbro – Chelsea 2 2 Arsenal – Bolton 1 3 Everton – Blackburn 1X2 4 Aston Villa – Newcastle 2 5 Fulham – W.B.A. X 6 Portsmouth – Manch.Utd. 2 7 Plymouth – Sheff.Utd. 2 8 Watford – Coventry 1 9 Derby – Leeds 2 10 Sheff.Wed. – Crystal Palace 2 11 Cardiff – Stoke 1 12 Hull – Norwich 1X 13 Q.P.R. – Millwall 1

