Nýjir getraunaleikir hefjast um mánaðarmótin
Laugardaginn 1. október hefjast tveir nýjir getraunaleikir. Haustleikur UMFN getrauna er sá stærri og þurfa einstaklingar að tippa á 480 kr seðil vikulega, hinn leikurinn er Barnaleikur UMFN getrauna en þar er tippa með 120 kr seðli. Báðar þessar keppnir standa yfir í 12 vikur og telst sá sigurvegari sem nær flestum réttum í heildina. Laugardaginn 15 október hefst síðan þriðji leikurinn sem heitir Áskorendaleikur UMFN getrauna, hann er með útsláttarfyrirkomulagi. Fyrstu 16 sem skrá sig í leikinn þurfa að skora á einhvern til að mæta sér í 32 liða úrslitum og sigurvegarinn er skuldbundin að leika áfram. Hér fyrir neðan er dagatal UMFN getrauna fram að áramótum og allar upplýsingar um leikina og hvetjum við alla þá sem vilja vera með að mæta í Vallarhúsið og skrá sig, tilvalið að mæta í fyrramálið. Þeir sem ekki er staddir hér í bæ geta sent okkur tölvupóst og tilkynnt þátttuku. UMFN getraunir dagatal 11 okt Getraunaleikir 1 umferð 28 oktGetraunaleikir 2 umferð 315 oktGetraunaleikir 3 umferð og áskorendabikarinn hefst 32 manna úrslit 422 oktGetraunaleikir 4 umferð 529 oktGetraunaleikir 5 umferð og áskorendabikarinn 16 manna úrslit 65 nóvGetraunaleikir 6 umferð 712 nóvGetraunaleikir 7 umferð og áskorendabikarinn 8 manna úrslit 819 nóvGetraunaleikir 8 umferð 926 nóvGetraunaleikir 9 umferð 103 nóvGetraunaleikir 10 umferð og áskorendabikarinn 4 manna úrslit 1110 desGetraunaleikir 11 umferð 1217 desGetraunaleikir 12 og síðasta umferð og áskorendabikarinn úrslit 1324 desVenjulegur tippdagur, jólaseðlarnir 1431 desSíldardagur, venjulegur tippdagur, áramótaseðillinn. Lokahóf verðlaunaafhendingar kl. 13:00 Haustleikur UMFN getrauna Verðlaun 1. Bikar og ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr.- 2. Matarkarfa 3. Matarkarfa Seðill 480 kr Þátttökgjald 1.000 kr Barnaleikur UMFN getrauna 1. Bikar og ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr.- 2. Matarkarfa 3. Matarkarfa Seðill 120 kr Þátttökgjald 500 kr Áskorendaleikur UMFN getrauna 1. Bikar og vegleg matarkarfa 2. Matarkarfa Seðill 240 kr Þátttökugjald 500 kr Haustleikir UMFN getrauna reglur Fjöldi seðla Keppandi má senda eins marga seðla og hann vill, sá besti gildir Stig Hver réttur leikur gefur eitt stig Bónusstig Engin Sigurvegari Ef tveir eru jafnir í fyrsta sæti skal varpa hlutkesti um hvor vinnur Þátttökugjöld Skal nota til að standa straum af kostnaði við keppni Áskorendaleikurinn Fyrstu 16 sem skrá sig fá tryggja sér sæti, þeir jafnframt þurfa að skora á annan keppanda til að taka. Sá er skuldbundin til að halda áfram keppni komist hann áfram. Aðrir leikir Keppandi er skulbundin til að taka þátt í öllum umferðum. Í Barnaleiknum er keppanda skilt að greiða alla keppnina fyrirfram. Laugardaginn 1. október hefjast tveir nýjir getraunaleikir. Haustleikur UMFN getrauna er sá stærri og þurfa einstaklingar að tippa á 480 kr seðil vikulega, hinn leikurinn er Barnaleikur UMFN getrauna en þar er tippa með 120 kr seðli. Báðar þessar keppnir standa yfir í 12 vikur og telst sá sigurvegari sem nær flestum réttum í heildina. Laugardaginn 15 október hefst síðan þriðji leikurinn sem heitir Áskorendaleikur UMFN getrauna, hann er með útsláttarfyrirkomulagi. Fyrstu 16 sem skrá sig í leikinn þurfa að skora á einhvern til að mæta sér í 32 liða úrslitum og sigurvegarinn er skuldbundin að leika áfram. Hér fyrir neðan er dagatal UMFN getrauna fram að áramótum og allar upplýsingar um leikina og hvetjum við alla þá sem vilja vera með að mæta í Vallarhúsið og skrá sig, tilvalið að mæta í fyrramálið. Þeir sem ekki er staddir hér í bæ geta sent okkur tölvupóst og tilkynnt þátttuku. UMFN getraunir dagatal 1 1 okt Getraunaleikir 1 umferð 2 8 okt Getraunaleikir 2 umferð 3 15 okt Getraunaleikir 3 umferð og áskorendabikarinn hefst 32 manna úrslit 4 22 okt Getraunaleikir 4 umferð 5 29 okt Getraunaleikir 5 umferð og áskorendabikarinn 16 manna úrslit 6 5 nóv Getraunaleikir 6 umferð 7 12 nóv Getraunaleikir 7 umferð og áskorendabikarinn 8 manna úrslit 8 19 nóv Getraunaleikir 8 umferð 9 26 nóv Getraunaleikir 9 umferð 10 3 nóv Getraunaleikir 10 umferð og áskorendabikarinn 4 manna úrslit 11 10 des Getraunaleikir 11 umferð 12 17 des Getraunaleikir 12 og síðasta umferð og áskorendabikarinn úrslit 13 24 des Venjulegur tippdagur, jólaseðlarnir 14 31 des Síldardagur, venjulegur tippdagur, áramótaseðillinn. Lokahóf verðlaunaafhendingar kl. 13:00 Haustleikur UMFN getrauna Verðlaun 1. Bikar og ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr.- 2. Matarkarfa 3. Matarkarfa Seðill 480 kr Þátttökgjald 1.000 kr Barnaleikur UMFN getrauna 1. Bikar og ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr.- 2. Matarkarfa 3. Matarkarfa Seðill 120 kr Þátttökgjald 500 kr Áskorendaleikur UMFN getrauna 1. Bikar og vegleg matarkarfa 2. Matarkarfa Seðill 240 kr Þátttökugjald 500 kr Haustleikir UMFN getrauna reglur Fjöldi seðla Keppandi má senda eins marga seðla og hann vill, sá besti gildir Stig Hver réttur leikur gefur eitt stig Bónusstig Engin Sigurvegari Ef tveir eru jafnir í fyrsta sæti skal varpa hlutkesti um hvor vinnur Þátttökugjöld Skal nota til að standa straum af kostnaði við keppni Áskorendaleikurinn Fyrstu 16 sem skrá sig fá tryggja sér sæti, þeir jafnframt þurfa að skora á annan keppanda til að taka. Sá er skuldbundin til að halda áfram keppni komist hann áfram. Aðrir leikir Keppandi er skulbundin til að taka þátt í öllum umferðum. Í Barnaleiknum er keppanda skilt að greiða alla keppnina fyrirfram.

