Getraunir um næstu helgi, risapottur
Um næstu helgi verður seðillinn alþjóðlegur en þá fara fram leikir í undankeppni HM 2006, Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir liði Króata laugardaginn og er leikurinn á seðlinum, einnig á Lengjunni. Fyrri leikurinn endaði með 4-0 sigri Króata, en nú gefst íslenska liðinu tækifæri til að hefna fyrir ófarirnar. Það verður risapottur næstkomandi sunnudag í evrópska boltanum. Ekki var greitt út fyrir 11 og 10 rétta í síðustu viku þar sem margir voru með 12 og 13 rétta. Vinningsupphæðin leggst því við fyrsta vinning í þessari viku og má búast við að potturinn fari yfir 10 milljónir. Við höfum ekki tippað mikið á þann seðill en vert að benda tippurum á hann, uppistaðan eru leikir úr sænsku neðri deildarkeppninni. Við opnum kl. 10:30 í Vallarhúsinu og þar er heitt á könnuni, kalt í djúsvélinni og bakkelsi. Verið velkomin. Laugardagsseðillinn Nr.LeikurTáknDag 1 Svíþjóð – Búlgaría Laugd 2 Wales – England 3 Tyrkland – Danmörk 4 Ísland – Króatía 5 Skotland – Ítalía 6 Rúmenía – Tékkland 7 Slóvenía – Noregur 8 Sviss – Ísrael 9 Pólland – Austurríki 10 Bosnía / Herz – Belgía 11 Eistland – Lettland 12 Serbía / Svartfj – Litháen 13 Moldavía – Hvít Rússland Sunnudagsseðillinn Nr.LeikurTáknDag 1 Boden – AIK Sunnud 2 Brommapoj – Norrkoping 3 GAIS – Vasteros Mán 4 Ljungskile – Degerfors Sunnud 5 Mjallby – Trelleborg 6 Frölunda – Vasby Utd 7 Advitaberg – Falkenberg 8 Örebro – Öster 9 Bollstangas – Sylvia 10 Eskylstuna – Syrius 11 Slatta – Ensköping 12 Kinna – Jönsköping Sötra 13 Angelholm – Kristianstad Um næstu helgi verður seðillinn alþjóðlegur en þá fara fram leikir í undankeppni HM 2006, Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir liði Króata laugardaginn og er leikurinn á seðlinum, einnig á Lengjunni. Fyrri leikurinn endaði með 4-0 sigri Króata, en nú gefst íslenska liðinu tækifæri til að hefna fyrir ófarirnar. Það verður risapottur næstkomandi sunnudag í evrópska boltanum. Ekki var greitt út fyrir 11 og 10 rétta í síðustu viku þar sem margir voru með 12 og 13 rétta. Vinningsupphæðin leggst því við fyrsta vinning í þessari viku og má búast við að potturinn fari yfir 10 milljónir. Við höfum ekki tippað mikið á þann seðill en vert að benda tippurum á hann, uppistaðan eru leikir úr sænsku neðri deildarkeppninni. Við opnum kl. 10:30 í Vallarhúsinu og þar er heitt á könnuni, kalt í djúsvélinni og bakkelsi. Verið velkomin. Laugardagsseðillinn Nr. Leikur Tákn Dag 1 Svíþjóð – Búlgaría Laugd 2 Wales – England 3 Tyrkland – Danmörk 4 Ísland – Króatía 5 Skotland – Ítalía 6 Rúmenía – Tékkland 7 Slóvenía – Noregur 8 Sviss – Ísrael 9 Pólland – Austurríki 10 Bosnía / Herz – Belgía 11 Eistland – Lettland 12 Serbía / Svartfj – Litháen 13 Moldavía – Hvít Rússland Sunnudagsseðillinn Nr. Leikur Tákn Dag 1 Boden – AIK Sunnud 2 Brommapoj – Norrkoping 3 GAIS – Vasteros Mán 4 Ljungskile – Degerfors Sunnud 5 Mjallby – Trelleborg 6 Frölunda – Vasby Utd 7 Advitaberg – Falkenberg 8 Örebro – Öster 9 Bollstangas – Sylvia 10 Eskylstuna – Syrius 11 Slatta – Ensköping 12 Kinna – Jönsköping Sötra 13 Angelholm – Kristianstad

