Áttunda sæt hjá B liðinu á Pollamótinu
Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ fór fram um helgina, B lið okkar hafði unnið sér rétt til þátttöku með sigri í sínum riðli fyrr í sumar. Leikið var á Fylkisvelli bæði á laugardaginn og sunnudaginn og mættu þangað alls 8 B lið sem léku í tvemur riðlum. Við enduðum í neðasta sæti í okkar riðli, enda á brattann að sækja gegn sterkum andstæðingum. Við lékum því við Aftureldingu um 7 – 8 sætið og sigruðum 2 – 4. Þetta var ágætt fyrir strákana að lenda í smá aukamóti þó við vissum að möguleikar til að ná betri árangri væru litlir. Lokastaðan í B riðli SV 3 LUJTMörkStig 1 Fylkir330015 – 39 2 Valur32018 – 106 3 Breiðablik 231027 – 43 4 Njarðvík30036 – 190 Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ fór fram um helgina, B lið okkar hafði unnið sér rétt til þátttöku með sigri í sínum riðli fyrr í sumar. Leikið var á Fylkisvelli bæði á laugardaginn og sunnudaginn og mættu þangað alls 8 B lið sem léku í tvemur riðlum. Við enduðum í neðasta sæti í okkar riðli, enda á brattann að sækja gegn sterkum andstæðingum. Við lékum því við Aftureldingu um 7 – 8 sætið og sigruðum 2 – 4. Þetta var ágætt fyrir strákana að lenda í smá aukamóti þó við vissum að möguleikar til að ná betri árangri væru litlir. Lokastaðan í B riðli SV 3 L U J T Mörk Stig 1 Fylkir 3 3 0 0 15 – 3 9 2 Valur 3 2 0 1 8 – 10 6 3 Breiðablik 2 3 1 0 2 7 – 4 3 4 Njarðvík 3 0 0 3 6 – 19 0

