Mikilvægur sigur
Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og áttu dauðafæri strax á 2 mín. Selfoss kom svo smátt og smátt inní leikinn. Liðin skiptust á að sækja og Njarðvíkingar áttu tvo góða möguleika á því að skora sem ekki tókst að nýta, hættulegasta færi gestana var stangarskot. Í seinni hálfleik byrjuðu heimamenn með látum og Michael skorðaði með glæsilegu skot á 49 mín eftir að hafa brunað upp kantinn. Magnús Ólafsson skoraði annað mark okkar á 65 mín eftir að markvörður Selfoss hafði hálfvarið skot Michaels. Eftir þetta vorum við sterkari aðilinn en Selfyssingar minntu reglulega á sig á þess að ógna okkur verulega. Óhætt er að segja að við vorum sterkari aðilinn í heildina í þessum sex stiga leik. Mynd / Skot Michaels á leið í markið Leikskýrslan Njarðvík – Selfoss Umsögn Víkurfrétta Umsögn Fótbolta.net Sverrir og Mike fagna fyrsta markinu Magnús fagnar sínu marki Gunnar Sveinsson gerði oft usla í vörn Selfoss Gunnar leikur á varnarmann Fjöldi áhorfenda mætti í gærkvöldi Og létu fara vel um sig í brekkunnu Að sjálfsögðu var opið í Thorsbúð Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og áttu dauðafæri strax á 2 mín. Selfoss kom svo smátt og smátt inní leikinn. Liðin skiptust á að sækja og Njarðvíkingar áttu tvo góða möguleika á því að skora sem ekki tókst að nýta, hættulegasta færi gestana var stangarskot. Í seinni hálfleik byrjuðu heimamenn með látum og Michael skorðaði með glæsilegu skot á 49 mín eftir að hafa brunað upp kantinn. Magnús Ólafsson skoraði annað mark okkar á 65 mín eftir að markvörður Selfoss hafði hálfvarið skot Michaels. Eftir þetta vorum við sterkari aðilinn en Selfyssingar minntu reglulega á sig á þess að ógna okkur verulega. Óhætt er að segja að við vorum sterkari aðilinn í heildina í þessum sex stiga leik. Mynd / Skot Michaels á leið í markið Leikskýrslan Njarðvík – Selfoss Umsögn Víkurfrétta Umsögn Fótbolta.net Sverrir og Mike fagna fyrsta markinu Magnús fagnar sínu marki Gunnar Sveinsson gerði oft usla í vörn Selfoss Gunnar leikur á varnarmann Fjöldi áhorfenda mætti í gærkvöldi Og létu fara vel um sig í brekkunnu Að sjálfsögðu var opið í Thorsbúð

