Léleg byrjun hjá 3 flokki
Fyrsti leikur í Íslandsmóti yngri flokka hjá okkur fór fram í morgun þegar Selfoss heimsótti okkur í 3. flokki. Gestirnir fóru heim með öll þrjú stigin eftir 0 – 4 sigur. Okkar strákar voru óheppnir að nýta sér ekki þau færi sem þeim gafst til að komast yfir strax í byrjun leik, gestirnir nýttu öll sín færi sem þeir fengu í leiknum. Það var munurinn á liðunum ásamt því að undirbúningur okkar fyrir leikinn var ekki nógu góður, mestur hluti hópsins er búin að vera í skólaferðalagi alla síðustu viku og lítið æft. Strákarnir verða herða sig upp fyrir næsta leik sem fer fram í Sandgerði á þriðjudag. Myndir / úr leiknum Sjá leikskýrslu Njarðvík – Selfoss Fyrsti leikur í Íslandsmóti yngri flokka hjá okkur fór fram í morgun þegar Selfoss heimsótti okkur í 3. flokki. Gestirnir fóru heim með öll þrjú stigin eftir 0 – 4 sigur. Okkar strákar voru óheppnir að nýta sér ekki þau færi sem þeim gafst til að komast yfir strax í byrjun leik, gestirnir nýttu öll sín færi sem þeir fengu í leiknum. Það var munurinn á liðunum ásamt því að undirbúningur okkar fyrir leikinn var ekki nógu góður, mestur hluti hópsins er búin að vera í skólaferðalagi alla síðustu viku og lítið æft. Strákarnir verða herða sig upp fyrir næsta leik sem fer fram í Sandgerði á þriðjudag. Myndir / úr leiknum Sjá leikskýrslu Njarðvík – Selfoss

