Njarðvíkurmótið í 7. flokki
Síðast liðinn sunnudagsmorgun fór fram Njarðvíkurmótið í 7. flokki í Reykjaneshöll. Alls léku 24 lið á mótinu frá FH, Grindavík, Keflavík, Leikni, Þrótti og að sjálfsögðu Njarðvík. Mótið gekk vel fyrir eins og ávallt og mikil keppni og barátta í hverjum leik. Engin sigurvegari var krýndur í mótslok. Að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu þar sem allir keppendur fengu verðlaunapening gæddu allir sér á flatböku frá Langbest. Þetta er var fjórða mótið sem við höldum frá áramótum og eitt eftir í 6. flokki þann 3. apríl. Myndir / frá mótinu Síðast liðinn sunnudagsmorgun fór fram Njarðvíkurmótið í 7. flokki í Reykjaneshöll. Alls léku 24 lið á mótinu frá FH, Grindavík, Keflavík, Leikni, Þrótti og að sjálfsögðu Njarðvík. Mótið gekk vel fyrir eins og ávallt og mikil keppni og barátta í hverjum leik. Engin sigurvegari var krýndur í mótslok. Að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu þar sem allir keppendur fengu verðlaunapening gæddu allir sér á flatböku frá Langbest. Þetta er var fjórða mótið sem við höldum frá áramótum og eitt eftir í 6. flokki þann 3. apríl. Myndir / frá mótinu

