Kósý mótið
Kósý hraðmótið Barna og unglingaráðs Njarðvíkur í 5. flokki fór fram í morgun í Reykjaneshöll. Leikið var í fjórum deildum og gekk mótið vel. Alls voru rétt innan við 200 keppendur sem tóku þátt. Barna og unglingaráð Njarðvikur þakka öllum keppendum fyrir þátttökuna og styrktaraðilanum Kósý húsgögn Síðumúla 24 Reykjavík fyrir stuðninginn. ARGENTÍSKA DEILDIN RöðFélagStigMörk 1 FH1513 – 3 2 Njarðvík109 – 5 3 Keflavík69 – 11 4 Haukar48 – 10 5 Akranes49 – 13 6Reynir Víðir45 – 12 BRASILÍSK DEILDIN Röð FélagStigMörk 1 Haukar1212 – 6 2 Keflavík1010 – 6 3 ÍA78 – 8 4 Reynir Víðir69 – 8 5 FH48 – 11 6 Njarðvík17 – 15 CHILE DEILDIN Röð Félag Stig Mörk 1 ÍA1218 – 6 2 FH City 1214 – 5 3 Haukar1215 – 6 4 Keflavík613 – 9 5 Njarðvík33 – 17 6 FH Utd01 – 22 DANSKA DEILDIN RöðFélagStigmörk 1 FH Utd1314 – 4 2 Reynir Víðir108 – 3 3 ÍA107 – 6 4Keflavík710 – 10 5 FH City15 – 13 6 Haukar15 – 13 Kósý hraðmótið Barna og unglingaráðs Njarðvíkur í 5. flokki fór fram í morgun í Reykjaneshöll. Leikið var í fjórum deildum og gekk mótið vel. Alls voru rétt innan við 200 keppendur sem tóku þátt. Barna og unglingaráð Njarðvikur þakka öllum keppendum fyrir þátttökuna og styrktaraðilanum Kósý húsgögn Síðumúla 24 Reykjavík fyrir stuðninginn. ARGENTÍSKA DEILDIN Röð Félag Stig Mörk 1 FH 15 13 – 3 2 Njarðvík 10 9 – 5 3 Keflavík 6 9 – 11 4 Haukar 4 8 – 10 5 Akranes 4 9 – 13 6 Reynir Víðir 4 5 – 12 BRASILÍSK DEILDIN Röð Félag Stig Mörk 1 Haukar 12 12 – 6 2 Keflavík 10 10 – 6 3 ÍA 7 8 – 8 4 Reynir Víðir 6 9 – 8 5 FH 4 8 – 11 6 Njarðvík 1 7 – 15 CHILE DEILDIN Röð Félag Stig Mörk 1 ÍA 12 18 – 6 2 FH City 12 14 – 5 3 Haukar 12 15 – 6 4 Keflavík 6 13 – 9 5 Njarðvík 3 3 – 17 6 FH Utd 0 1 – 22 DANSKA DEILDIN Röð Félag Stig mörk 1 FH Utd 13 14 – 4 2 Reynir Víðir 10 8 – 3 3 ÍA 10 7 – 6 4 Keflavík 7 10 – 10 5 FH City 1 5 – 13 6 Haukar 1 5 – 13

