Tippari vikunar komin aftur af stað
Tippari vikunar núna er Thor Ólafur Hallgrímsson dúklagningameistari og stjórnarmaður hjá knattspyrnudeildinni. Thor starfar sjálfstætt og þykir einkar laginn með hnífinn. Thor er United-maður frá gamalli tíð. Ekki góð byrjun hjá þínum mönnum ? Neeeeei ! gæti verið betri. Enn eru menn að stíga upp úr meiðslum og startið hefur oft verið betra.Ekki þýðir að afskrifa okkur strax !! Nú ert þú einn af þeim sem leggur leið þína í Vallarhúsið að tippa á laugardagsmorgnum. Er það kaffisopinn eða félagsskapurinn sem þú sækir í ? Bæði og !! Kaffið er nauðsyn (enda yfirleitt í góðu lagi) en félagsskapurinn er enn betri. Það er nauðsyn að líta aðeins upp úr skítnum og taka púlsinn á boltanum með góðum mönnum (þeir kunna bara ekkert að tippa !!) Oft unnið í getraunum ? Tvisvar þrisvar, en aldrei stórupphæðir. Í fyrra vann ég tæpar fjögurþúsund krónur sem dekkaði vel vikutippið í leiknum okkar í 16 vikur! Lokaorð ? Ég væri til í að sjá fleiri félaga, velunnara og stuðnigsmenn kíkja við í vallarhúsið á laugardags-morgnum og spjalla. Nú fer að stað mikið átak hjá félaginu til undirbúnings fyrir næstu leiktíð og nýjir menn koma með nýjar hugmyndir jafnvel bara undir kaffibolla í framhjáhlaupi á laugardegi ! ÁFRAM NJARÐVÍK !!!! Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, kr 480.-. 1. Arsenal Aston Villa 1 2. Man. City Chelsesa 2 3. Fulham Liverpool X2 4. Everton Southamton 1 5. Bolton C. Palace 1 6. Blackburn Middlesboro 2 7. WBA Norwich 1X 8. Stoke Reading 1X 9. Plymounth Wigan 2 10. Ipswich Burnley 1 11. QPR West Ham 1X2 12. Derby Watford 2 13. Coventry Leicester X2 Tippari vikunar núna er Thor Ólafur Hallgrímsson dúklagningameistari og stjórnarmaður hjá knattspyrnudeildinni. Thor starfar sjálfstætt og þykir einkar laginn með hnífinn. Thor er United-maður frá gamalli tíð. Ekki góð byrjun hjá þínum mönnum ? Neeeeei ! gæti verið betri. Enn eru menn að stíga upp úr meiðslum og startið hefur oft verið betra.Ekki þýðir að afskrifa okkur strax !! Nú ert þú einn af þeim sem leggur leið þína í Vallarhúsið að tippa á laugardagsmorgnum. Er það kaffisopinn eða félagsskapurinn sem þú sækir í ? Bæði og !! Kaffið er nauðsyn (enda yfirleitt í góðu lagi) en félagsskapurinn er enn betri. Það er nauðsyn að líta aðeins upp úr skítnum og taka púlsinn á boltanum með góðum mönnum (þeir kunna bara ekkert að tippa !!) Oft unnið í getraunum ? Tvisvar þrisvar, en aldrei stórupphæðir. Í fyrra vann ég tæpar fjögurþúsund krónur sem dekkaði vel vikutippið í leiknum okkar í 16 vikur! Lokaorð ? Ég væri til í að sjá fleiri félaga, velunnara og stuðnigsmenn kíkja við í vallarhúsið á laugardags-morgnum og spjalla. Nú fer að stað mikið átak hjá félaginu til undirbúnings fyrir næstu leiktíð og nýjir menn koma með nýjar hugmyndir jafnvel bara undir kaffibolla í framhjáhlaupi á laugardegi ! ÁFRAM NJARÐVÍK !!!! Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, kr 480.-. 1. Arsenal Aston Villa 1 2. Man. City Chelsesa 2 3. Fulham Liverpool X2 4. Everton Southamton 1 5. Bolton C. Palace 1 6. Blackburn Middlesboro 2 7. WBA Norwich 1X 8. Stoke Reading 1X 9. Plymounth Wigan 2 10. Ipswich Burnley 1 11. QPR West Ham 1X2 12. Derby Watford 2 13. Coventry Leicester X2

