Bjarni Sæm fyrsti tippari vikunar
Það er enginn annar en Bjarni Sæmundsson fyrirliði Njarðvíkurliðsins sem er fyrsti ” Tippari vikunar ” Bjarni starfar í viðhaldsdeildinni í Álverinu og er Liverpoolmaður frá gamalli tíð en er eitthvað að beygjast yfir á Tottenham þessar vikurnar. Ferð þú bara ekki endanlega yfir til Tottenham ef þetta fer ekki að lagst hjá Liverpool með nýjum þjálfara ? Veit ekki, spurs hafa nú ekkert verið að gera góða hluti undanfarin ár .En ég held að bæði lið verði í topp 5. Við sjáum hvernig veturinn þróast . Er mikið tippað í Álverinu ? Ekki mikið í enska en vorum með skemmtilegan leik í íslensku úrvalsd. Tipparu oft ? Ekki nógu oft. Lokaorð ? Muna að tippa á 260! Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, á kr 480.-. 1. Arsenal Charlton 1 2. Everton Tottenham 12 3. WBA Bolton 2 4. Blackburn Aston Villa 1 5. Norwich Portsmouth 2 6. Reading Burnley 1 7. West Ham Wolves 12 8. Stoke QPR 1 9. Crewe Watford 2 10. Sunderland Derby 12 11. Plymount Gillingham 1×2 12. Cardiff Leeds x2 13. Brighton Sheff. Utd 2 Það er enginn annar en Bjarni Sæmundsson fyrirliði Njarðvíkurliðsins sem er fyrsti ” Tippari vikunar ” Bjarni starfar í viðhaldsdeildinni í Álverinu og er Liverpoolmaður frá gamalli tíð en er eitthvað að beygjast yfir á Tottenham þessar vikurnar. Ferð þú bara ekki endanlega yfir til Tottenham ef þetta fer ekki að lagst hjá Liverpool með nýjum þjálfara ? Veit ekki, spurs hafa nú ekkert verið að gera góða hluti undanfarin ár .En ég held að bæði lið verði í topp 5. Við sjáum hvernig veturinn þróast . Er mikið tippað í Álverinu ? Ekki mikið í enska en vorum með skemmtilegan leik í íslensku úrvalsd. Tipparu oft ? Ekki nógu oft. Lokaorð ? Muna að tippa á 260! Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, á kr 480.-. 1. Arsenal Charlton 1 2. Everton Tottenham 12 3. WBA Bolton 2 4. Blackburn Aston Villa 1 5. Norwich Portsmouth 2 6. Reading Burnley 1 7. West Ham Wolves 12 8. Stoke QPR 1 9. Crewe Watford 2 10. Sunderland Derby 12 11. Plymount Gillingham 1×2 12. Cardiff Leeds x2 13. Brighton Sheff. Utd 2

