Fall í 2. deild á markatölu
Fall í 2. deild er það sem blasir við Njarðvíkingum eftir leik þeirra við Þrótt í kvöld. Leikurinn var uppá líf og dauða fyrir Njarðvík og mættu leikmenn ákveðnir til leiks og börðust fyrir sínu. Góðar sókarnlotur í upphafi leiksins gegn vindinum á mjög blautum vellinum en á 14 mín var dæmd vítaspyrna á Njarðvík sem Þróttur skoraði úr. Út fyrri hálfleik var það baráttan sem einkendi leikinn. Njarðvíkingar mættu ákveðnir til leiks í þeim seinni og fóru að eiga færi sem færðust í aukana þegar leið á leikinn, engin færi fengu Þróttarar. Gunnar Örn Einarsson jafnaði leikinn á 57 mín og eftir það var hart sótt og mörk dauðafærin litu ljós og ótrúlegt að eitthvað skyldi ekki hafna í markinu. Jafntefli var því niðurstaðan úr þessum leik sem hefði dugað okkur að halda sæti ef Haukar hefðu ekki náð að jafna undir lok leiks síns við Breiðablik. Strákarnir settu sig alla í þennan leik og voru óheppnir að ná ekki að vinna eins og svo marga leiki í sumar, við þökkum áhorfendum fyrir stuðningin í kvöld og í sumar. Umsögn Víkurfrétta um leikinn Íslandsmót 1.deild NJARÐVÍK – ÞRÓTTUR 1 – 1 ( 0 – 1 ) Húsavíkurrvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon, 4.Snorri Mar Jónsson, 5. Jóhann Helgi Aðalgeirsson ( Kristinn Örn Agnarsson ), 6. Einar Freyr Sigurðsson, 7. Gunnar Örn Einarsson , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson, 10. Guðni Erlendsson, 11. Michael Jónsson ( Eyþór Guðnason ) Varamenn 12. Rúnar Dór Daníelsson,13. Kristinn Örn Agnarsson , 14. Milan Janosevic, 15. Eyþór Guðnason, 16.Aron Már Smárason. Myndir / Úr leiknum Fall í 2. deild er það sem blasir við Njarðvíkingum eftir leik þeirra við Þrótt í kvöld. Leikurinn var uppá líf og dauða fyrir Njarðvík og mættu leikmenn ákveðnir til leiks og börðust fyrir sínu. Góðar sókarnlotur í upphafi leiksins gegn vindinum á mjög blautum vellinum en á 14 mín var dæmd vítaspyrna á Njarðvík sem Þróttur skoraði úr. Út fyrri hálfleik var það baráttan sem einkendi leikinn. Njarðvíkingar mættu ákveðnir til leiks í þeim seinni og fóru að eiga færi sem færðust í aukana þegar leið á leikinn, engin færi fengu Þróttarar. Gunnar Örn Einarsson jafnaði leikinn á 57 mín og eftir það var hart sótt og mörk dauðafærin litu ljós og ótrúlegt að eitthvað skyldi ekki hafna í markinu. Jafntefli var því niðurstaðan úr þessum leik sem hefði dugað okkur að halda sæti ef Haukar hefðu ekki náð að jafna undir lok leiks síns við Breiðablik. Strákarnir settu sig alla í þennan leik og voru óheppnir að ná ekki að vinna eins og svo marga leiki í sumar, við þökkum áhorfendum fyrir stuðningin í kvöld og í sumar. Umsögn Víkurfrétta um leikinn Íslandsmót 1.deild NJARÐVÍK – ÞRÓTTUR 1 – 1 ( 0 – 1 ) Húsavíkurrvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon, 4.Snorri Mar Jónsson, 5. Jóhann Helgi Aðalgeirsson ( Kristinn Örn Agnarsson ), 6. Einar Freyr Sigurðsson, 7. Gunnar Örn Einarsson , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson, 10. Guðni Erlendsson, 11. Michael Jónsson ( Eyþór Guðnason ) Varamenn 12. Rúnar Dór Daníelsson,13. Kristinn Örn Agnarsson , 14. Milan Janosevic, 15. Eyþór Guðnason, 16.Aron Már Smárason. Myndir / Úr leiknum

