Jafntefli eftir baráttuleik á Akureyri
Þór og Njarðvík skildu jöfn 1 – 1 í miklum baráttuleik á Akureyrarvelli í dag. Í fyrri hálfleik skiptust liðin á að sækja og berjast um alla bolta og var leikurinn oft ansi fjörugur. Á 55 mín náðu heimamenn forystunni eftir snögga sók sem endaði með því að sóknarmaður þeirra skallaði boltann í netið, en í næstu sókn á undan hafði Aron Már skallað naumlega yfir. Áfram hélt baráttan og Njarðvíkingar bættu í baráttuna og svo á 85 mín jafnaði Micheal Jónsson eftir mikið þóf eftir eina sóknarlotuna. Stuttu seinna var Eyþór óheppni að setja ekki mark sem hefði verið ljúft. Eins og áður sagði var þetta baráttuleikur frá upphafi til enda og jafntefli sanngjörn úrslit, allir leikmenn okkar voru að leggja sig 100% í leikinn. Íslandsmót 1.deild ÞÓR – NJARÐVÍK 1 – 1 ( 0 – 0 ) Akureyrarvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson ( Kristinn Björnsson ), 3. Kristinn Ingi Magnússon, 4.Snorri Mar Jónsson, 5. Eyþór Guðnason, 6. Kristinn Örn Agnarsson, 7. Gunnar Örn Einarsson ( Micheal Jónsson ) , 8. Jóhann Helgi Aðalgeirsson, 9. Gunnar Sveinsson, 10.Guðni Erlendsson, 11.Aron Már Smárason ( Einar Freyr Sigurðssonn ) Varamenn 12.Rúnar Dór Daníelsson,13. Michael Jónsson, 14.Einar Freyr Sigurðsson, 15.Einar Valur Árnason, 16.Björnsson . Myndir / úr leik Þórs og Njarðvík á Akureyrarvelli í dag Þór og Njarðvík skildu jöfn 1 – 1 í miklum baráttuleik á Akureyrarvelli í dag. Í fyrri hálfleik skiptust liðin á að sækja og berjast um alla bolta og var leikurinn oft ansi fjörugur. Á 55 mín náðu heimamenn forystunni eftir snögga sók sem endaði með því að sóknarmaður þeirra skallaði boltann í netið, en í næstu sókn á undan hafði Aron Már skallað naumlega yfir. Áfram hélt baráttan og Njarðvíkingar bættu í baráttuna og svo á 85 mín jafnaði Micheal Jónsson eftir mikið þóf eftir eina sóknarlotuna. Stuttu seinna var Eyþór óheppni að setja ekki mark sem hefði verið ljúft. Eins og áður sagði var þetta baráttuleikur frá upphafi til enda og jafntefli sanngjörn úrslit, allir leikmenn okkar voru að leggja sig 100% í leikinn. Íslandsmót 1.deild ÞÓR – NJARÐVÍK 1 – 1 ( 0 – 0 ) Akureyrarvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson ( Kristinn Björnsson ), 3. Kristinn Ingi Magnússon, 4.Snorri Mar Jónsson, 5. Eyþór Guðnason, 6. Kristinn Örn Agnarsson, 7. Gunnar Örn Einarsson ( Micheal Jónsson ) , 8. Jóhann Helgi Aðalgeirsson, 9. Gunnar Sveinsson, 10.Guðni Erlendsson, 11.Aron Már Smárason ( Einar Freyr Sigurðssonn ) Varamenn 12.Rúnar Dór Daníelsson,13. Michael Jónsson, 14.Einar Freyr Sigurðsson, 15.Einar Valur Árnason, 16.Björnsson . Myndir / úr leik Þórs og Njarðvík á Akureyrarvelli í dag

