Tap í Grafarvoginum
Njarðvíkingar töpuðu þremur mikilvægum stigum í kvöld er þeir mættu Fjölni á heimavelli þeirra í Grafarvogi. Fjölnismenn byrjuðu leikinn með látum og settu tvö mörk á okkur á fyrstu 12 mín. leiksins, okkar menn voru sem áhorfendur. Smátt og smátt komum við til baka og fórum að sýna okkur framar og eiga góðar sóknarlotur og nokkur hættuleg færi sem nýttust okkur ekki. Njarðvíkingar komu ákveðnir til seinni hálfleiks og gerðu harða hríð að marki Fjölnis, svo kom en eitt reyðarslagið er Snorri Már var svo óheppnin að senda boltann í eigið mark 3 – 0. Njarðvíkingar bættu í og börðustu sem ljón og Snorri bætti fyrir mistök sín með góðu marki og stuttu seinna óð Guðni upp allan völl og skaut bylmingsskoti beint í mark Fjölnis og staðan orðin 3 – 2. En hélt baráttan áfram og við héldum áfram að pressa fram á síðustu mín. þá náðu Fjölnismenn hraðaupphlaupi sem endaði með marki og stuttu seinna gall flauta dómarans. Myndir / úr leiknum Íslandsmót 1.deild FJÖLNIR – NJARÐVÍK 4 – 2 ( 2 – 0 ) Fjölnisvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Rúnar Dór Daníelsson, 2.Kristinn Örn Agnarsson , 3. Kristinn Ingi Magnússon, 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason, 6.Einar Freyr Sigurðsson ( Magnús Ólafsson ), 7.Milan Janocevic, 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson ( Micheal Jónsson ), 10.Guðni Erlendsson, 11.Jóhann Helgi Aðalgeirsson ( Aron Már Smárason ). Varamenn 12.Friðrik Árnason, ,13.Kristinn Björnsson, 14.Magnús Ólafsson, 15. Michael Jónsson, 16.Aron Már Smárason. Njarðvíkingar töpuðu þremur mikilvægum stigum í kvöld er þeir mættu Fjölni á heimavelli þeirra í Grafarvogi. Fjölnismenn byrjuðu leikinn með látum og settu tvö mörk á okkur á fyrstu 12 mín. leiksins, okkar menn voru sem áhorfendur. Smátt og smátt komum við til baka og fórum að sýna okkur framar og eiga góðar sóknarlotur og nokkur hættuleg færi sem nýttust okkur ekki. Njarðvíkingar komu ákveðnir til seinni hálfleiks og gerðu harða hríð að marki Fjölnis, svo kom en eitt reyðarslagið er Snorri Már var svo óheppnin að senda boltann í eigið mark 3 – 0. Njarðvíkingar bættu í og börðustu sem ljón og Snorri bætti fyrir mistök sín með góðu marki og stuttu seinna óð Guðni upp allan völl og skaut bylmingsskoti beint í mark Fjölnis og staðan orðin 3 – 2. En hélt baráttan áfram og við héldum áfram að pressa fram á síðustu mín. þá náðu Fjölnismenn hraðaupphlaupi sem endaði með marki og stuttu seinna gall flauta dómarans. Myndir / úr leiknum Íslandsmót 1.deild FJÖLNIR – NJARÐVÍK 4 – 2 ( 2 – 0 ) Fjölnisvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Rúnar Dór Daníelsson, 2.Kristinn Örn Agnarsson , 3. Kristinn Ingi Magnússon, 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason, 6.Einar Freyr Sigurðsson ( Magnús Ólafsson ), 7.Milan Janocevic, 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson ( Micheal Jónsson ), 10.Guðni Erlendsson, 11.Jóhann Helgi Aðalgeirsson ( Aron Már Smárason ). Varamenn 12.Friðrik Árnason, ,13.Kristinn Björnsson, 14.Magnús Ólafsson, 15. Michael Jónsson, 16.Aron Már Smárason.

