Tap gegn Glasgow Rangers
Fjórði flokkur lék tvo leiki á VISA REY CUP í dag, sá fyrri var gegn drengjum frá skoska stórlinum Glasgow Rangers. Fyrirfram var vitað að á brattann yrða að sæja enda liðið skipað drengjum úr knattspyrnuakademíu félagsinss. Lagt var upp með varnarleik og er óhætt að segja að það hafi gengið vel þrátt fyrir 0 – 4 tap. Staðan eftir fyrri hálfleik var 0 – 2, skotarnir eru líkamlega sterkari, sneggri á boltann og valin maður í hverri stöðu. Okkar strákar lögðu á sig mikla vinnu og sluppu vel frá verkefninu. Seinni leikurinn var gegn Breiðablik og lauk honum einnig 0 – 4 og var sá leikur ágætlega leikinn. Á morgun verður leikið um sæti, ekki er orðið ljóst við hverja við leikum. Myndir / Frá leik Njarðvík og Glasgow Rangers Fjórði flokkur lék tvo leiki á VISA REY CUP í dag, sá fyrri var gegn drengjum frá skoska stórlinum Glasgow Rangers. Fyrirfram var vitað að á brattann yrða að sæja enda liðið skipað drengjum úr knattspyrnuakademíu félagsinss. Lagt var upp með varnarleik og er óhætt að segja að það hafi gengið vel þrátt fyrir 0 – 4 tap. Staðan eftir fyrri hálfleik var 0 – 2, skotarnir eru líkamlega sterkari, sneggri á boltann og valin maður í hverri stöðu. Okkar strákar lögðu á sig mikla vinnu og sluppu vel frá verkefninu. Seinni leikurinn var gegn Breiðablik og lauk honum einnig 0 – 4 og var sá leikur ágætlega leikinn. Á morgun verður leikið um sæti, ekki er orðið ljóst við hverja við leikum. Myndir / Frá leik Njarðvík og Glasgow Rangers

