Jafntefli í baráttuleik
Njarðvik og Völsungur 1 – 1 skildu jöfn í baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Heimamenn léku undan vindi í fyrri hálfleik en gátu ekkert nýtt sér það sér í hag og engin sérstök færi litu ljós aðeins barátta beggja liða. Það var allt annað að sjá til Njarðvíkinga í seinni hálfleik og á 50 mín skoraði Magnús Ólafsson eftir góðan undirbúning Eyþórs. Leikurinn harnaði talsvert eftir markið og nokkuð um ljót brot. Völsungar náðu að jafna á 79 mín og eftir markið tók við mikil barátta en hvorugu liðinu tókst að ná yfirhöndinni svo segja má að um sanngjörn úrslit hafi verið að ræða þó heimamenn hafi fengið hættulegri færi til að skora. Myndir / úr leiknum Sjá umfjöllun VÍKURFRÉTTA Íslandsmót 1.deild NJARÐVÍK – VÖLSUNGUR 1 – 1 ( 0 – 0 ) Njarðvíkurvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Rúnar Dór Daníelsson, 2.Bjarni Sæmundsson, 3.Kristinn Örn Agnarson ( Gunnar Sveinsson ), 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason, 6.Einar Oddsson ( Einar Freyr Sigurðsson ) 7.Milan Janosevic ( Gunnar Örn Einarsson ), 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Kristinn Ingi Magnússon, 10.Guðni Erlendsson, 11.Magnús Ólafsson. Varamenn 12.Einar Valur Árnason,13.Kristinn Björnsson, 14.Einar Freyr Sigurðsson, 15.Gunnar Sveinsson, 16.Aron Már Smárason. Njarðvik og Völsungur 1 – 1 skildu jöfn í baráttuleik á Njarðvíkurvelli í kvöld. Heimamenn léku undan vindi í fyrri hálfleik en gátu ekkert nýtt sér það sér í hag og engin sérstök færi litu ljós aðeins barátta beggja liða. Það var allt annað að sjá til Njarðvíkinga í seinni hálfleik og á 50 mín skoraði Magnús Ólafsson eftir góðan undirbúning Eyþórs. Leikurinn harnaði talsvert eftir markið og nokkuð um ljót brot. Völsungar náðu að jafna á 79 mín og eftir markið tók við mikil barátta en hvorugu liðinu tókst að ná yfirhöndinni svo segja má að um sanngjörn úrslit hafi verið að ræða þó heimamenn hafi fengið hættulegri færi til að skora. Myndir / úr leiknum Sjá umfjöllun VÍKURFRÉTTA Íslandsmót 1.deild NJARÐVÍK – VÖLSUNGUR 1 – 1 ( 0 – 0 ) Njarðvíkurvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Rúnar Dór Daníelsson, 2.Bjarni Sæmundsson, 3.Kristinn Örn Agnarson ( Gunnar Sveinsson ), 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason, 6.Einar Oddsson ( Einar Freyr Sigurðsson ) 7.Milan Janosevic ( Gunnar Örn Einarsson ), 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Kristinn Ingi Magnússon, 10.Guðni Erlendsson, 11.Magnús Ólafsson. Varamenn 12.Einar Valur Árnason,13.Kristinn Björnsson, 14.Einar Freyr Sigurðsson, 15.Gunnar Sveinsson, 16.Aron Már Smárason.

