Tap gegn HK
Njarðvík tapaði 0 – 1 fyrir HK á heimavelli í kvöld. Þessi leikur verður seint talin með þeim skemmtilegri, Njarðvíkingar voru meira með boltann án þess að ógna marki HK neitt. HK náði forystunni á 60m og átti nokkur hættuleg upphlaup eftir það. Það voru samt Njarðvíkingar sem áttu hættulegasta færi leiksins þegar Magnús ætlaði að lyfta boltanum yfir Gunnleif sem sá við honum og bjargaði. Það sem hefur aðalsmerki Njarðvíkinga fram að þessu barátta, leikgleði og útsjónasemi vantaði alveg í kvöld og því fór sem fór. Íslandsmót 1. deild Njarðvíkurvöllur NJARÐVÍK -HK 0 – 0 ( 0 – 1 ) Byrjunarlið Njarðvík 1. Sigurður Bjarni Sigurðsson , 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason , 6.Einar Oddsson , 7.Milan Janosevic ( Magnús Ólafsson ) , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson ( Gunnar Örn Einarsson ), 10. Guðni Erlendsson, 11. Alfreð Jóhannsson ( Aron Már Smárason ) Varamenn 12.Friðrik Árnason, 13.Aron Már Smárason, 14. Gunnar Örn Einarsson, 15. Magnús Ólafsson, 16.Kristinn Örn Agnarsson . Mynd / Sigurður Bjarni Sigurðsson markvörður Njarðvíkinga stóð sig mjög vel í kvöld. Njarðvík tapaði 0 – 1 fyrir HK á heimavelli í kvöld. Þessi leikur verður seint talin með þeim skemmtilegri, Njarðvíkingar voru meira með boltann án þess að ógna marki HK neitt. HK náði forystunni á 60m og átti nokkur hættuleg upphlaup eftir það. Það voru samt Njarðvíkingar sem áttu hættulegasta færi leiksins þegar Magnús ætlaði að lyfta boltanum yfir Gunnleif sem sá við honum og bjargaði. Það sem hefur aðalsmerki Njarðvíkinga fram að þessu barátta, leikgleði og útsjónasemi vantaði alveg í kvöld og því fór sem fór. Íslandsmót 1. deild Njarðvíkurvöllur NJARÐVÍK -HK 0 – 0 ( 0 – 1 ) Byrjunarlið Njarðvík 1. Sigurður Bjarni Sigurðsson , 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason , 6.Einar Oddsson , 7.Milan Janosevic ( Magnús Ólafsson ) , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson ( Gunnar Örn Einarsson ), 10. Guðni Erlendsson, 11. Alfreð Jóhannsson ( Aron Már Smárason ) Varamenn 12.Friðrik Árnason, 13.Aron Már Smárason, 14. Gunnar Örn Einarsson, 15. Magnús Ólafsson, 16.Kristinn Örn Agnarsson . Mynd / Sigurður Bjarni Sigurðsson markvörður Njarðvíkinga stóð sig mjög vel í kvöld.

