KA slapp fyrir horn
Njarðvík lék í dag sinn síðasta leik í Deildarbikarnum gegn KA, leikurinn fór fram á æfingasvæði Njarðvíkurvallar í góðu veðri. Leikurinn fór fjörlega á stað norðanmenn á fyrsta færi leiksins er leikmaður þeirra var óvænt á auðum sjó enn skot hans fór framhjá Frikka og stönginn líka. Njarðvík náði forystunni á 6 mín er Gunnar Örn Einarsson kom boltanum í markið eftir að hafa dottið í aðdragandanum. Liðið skiptust á að sækja og nokkur færi litu ljós. Á 85 mín jafnaði Elmar Sigþórssson fyrir KA en stuttu áður fékk Eyþór gott færi. Sigurmark KA gerð Jóhann Þórhallsson á 90 mín. Það verður að segja að sigur KAmanna var hálfgert rán, Njarðvíkingar voru að vinna vel fyrir góðum úrslitum enn einbeitningaleysi undir lokin kostuðu okkur sanngjarnan sigur. Þeir Guðni Erlendsson og Snorri Már Jónsson léku ekki með okkur í dag, þeir fengu frí. Deildarbikarkeppni KSÍ A riðill Njarðvíkurvöllur NJARÐVÍK – KA 1 – 2 ( 1 – 0 ) Byrjunarlið Njarðvík 1. Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon 4. Einar Oddsson, 5. Kristinn Örn Agnarsson, 6. Kristján H. Jóhannsson, 7. Alferð Jóhannsson, 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Guðmundur Þór Brynjarsson ( Kristinn Björnsson 58 m), 10. Gunnar Sveinsson, 11. Gunnar Örn Einarsson ( Eyþór Guðnason 77m ) Varamenn 12. Ólafur Þór Gylfason, 13. Einar Freyr Sigurðsson, 14. Kristinn Björnsson, 15. Eyþór Guðnason, 16. Aron Már Smárason. Myndir / Gunnar Örn Einarsson markaskorari Njarðvík fagnar marki sínu á efri mynd og í baráttu við KAmann á neðri mynd. Njarðvík lék í dag sinn síðasta leik í Deildarbikarnum gegn KA, leikurinn fór fram á æfingasvæði Njarðvíkurvallar í góðu veðri. Leikurinn fór fjörlega á stað norðanmenn á fyrsta færi leiksins er leikmaður þeirra var óvænt á auðum sjó enn skot hans fór framhjá Frikka og stönginn líka. Njarðvík náði forystunni á 6 mín er Gunnar Örn Einarsson kom boltanum í markið eftir að hafa dottið í aðdragandanum. Liðið skiptust á að sækja og nokkur færi litu ljós. Á 85 mín jafnaði Elmar Sigþórssson fyrir KA en stuttu áður fékk Eyþór gott færi. Sigurmark KA gerð Jóhann Þórhallsson á 90 mín. Það verður að segja að sigur KAmanna var hálfgert rán, Njarðvíkingar voru að vinna vel fyrir góðum úrslitum enn einbeitningaleysi undir lokin kostuðu okkur sanngjarnan sigur. Þeir Guðni Erlendsson og Snorri Már Jónsson léku ekki með okkur í dag, þeir fengu frí. Deildarbikarkeppni KSÍ A riðill Njarðvíkurvöllur NJARÐVÍK – KA 1 – 2 ( 1 – 0 ) Byrjunarlið Njarðvík 1. Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon 4. Einar Oddsson, 5. Kristinn Örn Agnarsson, 6. Kristján H. Jóhannsson, 7. Alferð Jóhannsson, 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Guðmundur Þór Brynjarsson ( Kristinn Björnsson 58 m), 10. Gunnar Sveinsson, 11. Gunnar Örn Einarsson ( Eyþór Guðnason 77m ) Varamenn 12. Ólafur Þór Gylfason, 13. Einar Freyr Sigurðsson, 14. Kristinn Björnsson, 15. Eyþór Guðnason, 16. Aron Már Smárason. Myndir / Gunnar Örn Einarsson markaskorari Njarðvík fagnar marki sínu á efri mynd og í baráttu við KAmann á neðri mynd.

