Tippari vikunar
Tippari vikunar á heimasíðunni er Jóhann Steinarsson aðstoðarþjálfari yngri flokka hjá okkur. Jóhann starfar sem íþróttakennari við Myllubakkaskóla og er Liverpool áhangandi. Búinn að fylgja Liverpool lengi ? Frá því ég man eftir mér Heyrst hefur að þú sért ekkert par hrifinn að gangi mála hjá Liverpool og hyggir jafnvel á að breyta yfir til Arsenal í sumar ? Ég er mjög ósáttur með gengi liðsins. Skipta nei aldrei, maður yfirgefur þá alls ekki, það eiga eftir að koma betri tímar. Hver vinnur Meistaradeildina ? Ég hugsa að það verði AC Milan Á ekkert að fara athuga með takkaskóna fyrir sumarið ? Jú jú þeir eru á sínum stað, þetta er það sem kallast reynsla að byrja þegar grasið er orðið grænt. Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, kr 480.-. 1 Tottenham – Chelsea 2 2 Newcastle – Everton 1 3 Fulham – Birmingham 1X2 4 Middlesbro – Bolton 1 5 Wolves – Southampton X2 6 Burnley – Norwich X2 7 Sheff.Utd. – Nott.Forest 1 8 Wigan – Wimbledon 1 9 Stoke – Coventry X2 10 Gillingham – Cardiff 1X 11 Preston – Bradford 1 12 Crewe – Rotherham 1 13 Derby – Walsall 1 Tippari vikunar á heimasíðunni er Jóhann Steinarsson aðstoðarþjálfari yngri flokka hjá okkur. Jóhann starfar sem íþróttakennari við Myllubakkaskóla og er Liverpool áhangandi. Búinn að fylgja Liverpool lengi ? Frá því ég man eftir mér Heyrst hefur að þú sért ekkert par hrifinn að gangi mála hjá Liverpool og hyggir jafnvel á að breyta yfir til Arsenal í sumar ? Ég er mjög ósáttur með gengi liðsins. Skipta nei aldrei, maður yfirgefur þá alls ekki, það eiga eftir að koma betri tímar. Hver vinnur Meistaradeildina ? Ég hugsa að það verði AC Milan Á ekkert að fara athuga með takkaskóna fyrir sumarið ? Jú jú þeir eru á sínum stað, þetta er það sem kallast reynsla að byrja þegar grasið er orðið grænt. Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, kr 480.-. 1 Tottenham – Chelsea 2 2 Newcastle – Everton 1 3 Fulham – Birmingham 1X2 4 Middlesbro – Bolton 1 5 Wolves – Southampton X2 6 Burnley – Norwich X2 7 Sheff.Utd. – Nott.Forest 1 8 Wigan – Wimbledon 1 9 Stoke – Coventry X2 10 Gillingham – Cardiff 1X 11 Preston – Bradford 1 12 Crewe – Rotherham 1 13 Derby – Walsall 1

