Tap í hörku leik
Víkingur sigraði Njarðvík 3 – 2 í Deildarbikarkeppni KSÍ sem fór fram í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Víkingar byrjuðu leikinn betur og voru strekari aðilinn enn eftir að Aron Már náði að jafn á 17m jafnaðist leikurinn. Víkingar náðu að jafna á 30m og þannig stóð í hálfleik. Heimamenn þurftu að gera tvær breytingar á liðinu í fyrri hálfleik Jón Fannar var ekki búinn að jafna sig á magakveisu og Gunnar Sveins meiddist. Víkingar mættu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og náðu að setja á okkur mark á 47m og svo aftur 52m. Eftir það jafnaðist leikurinn aftur og liðin skiptust á að sækja og á 74m minnkaði Eyþór munin. Mikil harka var í leiknum og gaf dómarinn ein 7 gul spjöld. Stinni fékk slæmt höfuðhögg og þurfti að yfirgefa völlinn og var fluttur niður á sjúkrahús og svo síðar til Reykjavíkur í sneiðmyndatöku. Deildarbikarkeppni KSÍ a riðill NJARÐVÍK – VÍKINGUR 2 – 3 ( 1 – 1 ) Reykjaneshöll Byrjunarlið Njarðvíkur; 1. Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn I Magnússon ( Kristinn Björnsson ) , 4. Snorri Már Jónsson, 5. Eyþór Guðnason, 6. Kristinn Örn Agnarsson, 7. Guðmundur Þór Brynjarsson, 8. Jón Fannar Guðmundsson ( Ólafur Þór Gylfason ), 9. Aron Már Smárason ( Einar Valur Árnason ), 10. Guðni Erlendsson, 11. Gunnar Sveinsson ( Gunnar Örn Einarsson ). Varamenn; 12. Oddur Björnsson, 13. Gunnar Örn Einarsson , 14. Ólafur Þór Gylfason, 15. Kristinn Björnsson, 16. Einar Valur Árnason. Einar Valur Árnason lék í kvöld sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Njarðvík, hann er leikmaður úr 2. flokki, Einar er bróðir Friðriks markavarðar. Víkingur sigraði Njarðvík 3 – 2 í Deildarbikarkeppni KSÍ sem fór fram í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Víkingar byrjuðu leikinn betur og voru strekari aðilinn enn eftir að Aron Már náði að jafn á 17m jafnaðist leikurinn. Víkingar náðu að jafna á 30m og þannig stóð í hálfleik. Heimamenn þurftu að gera tvær breytingar á liðinu í fyrri hálfleik Jón Fannar var ekki búinn að jafna sig á magakveisu og Gunnar Sveins meiddist. Víkingar mættu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og náðu að setja á okkur mark á 47m og svo aftur 52m. Eftir það jafnaðist leikurinn aftur og liðin skiptust á að sækja og á 74m minnkaði Eyþór munin. Mikil harka var í leiknum og gaf dómarinn ein 7 gul spjöld. Stinni fékk slæmt höfuðhögg og þurfti að yfirgefa völlinn og var fluttur niður á sjúkrahús og svo síðar til Reykjavíkur í sneiðmyndatöku. Deildarbikarkeppni KSÍ a riðill NJARÐVÍK – VÍKINGUR 2 – 3 ( 1 – 1 ) Reykjaneshöll Byrjunarlið Njarðvíkur; 1. Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn I Magnússon ( Kristinn Björnsson ) , 4. Snorri Már Jónsson, 5. Eyþór Guðnason, 6. Kristinn Örn Agnarsson, 7. Guðmundur Þór Brynjarsson, 8. Jón Fannar Guðmundsson ( Ólafur Þór Gylfason ), 9. Aron Már Smárason ( Einar Valur Árnason ), 10. Guðni Erlendsson, 11. Gunnar Sveinsson ( Gunnar Örn Einarsson ). Varamenn; 12. Oddur Björnsson, 13. Gunnar Örn Einarsson , 14. Ólafur Þór Gylfason, 15. Kristinn Björnsson, 16. Einar Valur Árnason. Einar Valur Árnason lék í kvöld sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Njarðvík, hann er leikmaður úr 2. flokki, Einar er bróðir Friðriks markavarðar.

