Áfram í bikarnum, aftur sigur gegn Selfoss
Njarðvík er áfram í pottinum þegar dregið verður á föstudaginn í VISA bikarnum eftir 4 – 0 sigur á Selfyssingum. Fyrri hálfleikur var ekkert sérstakur, gestirnir voru grimmir og Njarðvíkingar frekar værukærir. Guðni skoraði úr vítaspyrnu stöngin inn á 45 mín. Njarðvíkingar voru öllu hressari í seinni hálfleik og náðu strax undirtökunum, Rafn skorðai annað mark okkar á 58 mín. Eftir markið áttum við hvert upphlaupið á fætur öðru á meðan gestirnir náðu nánast ekkert að ógna marki okkar og Albert öryggið uppmálað. Sverrir Þór setti síðan þriðja markið á 87 mín og Magnús Ólafsson á 88 mín skondið mark. Sanngjarn sigur okkar manna. Byrjunarlið Njarðvík; 1.Albert Sævarsson 2.Kristinn Örn Agnarsson 3.Marteinn Guðjónsson 4.Snorri Már Jónsson 5.Mikel Herrero Idigoras (Sveinn Steingrímsson 62m) 6.Kristinn Björnsson 7.Aron Már Smárason (Magnús Ólafsson 86m) 8.Rafn Vilbergsson 9. Gunnar Sveinsson 10.Guðni Erlendsson (Árni Þór Ármannsson 75mín) 11.Sverrir Þór Sverrisson. Varamenn; 12.Gestur Gylfason 13.Magnús Ólafsson 14.Eina Valur Árnason 15.Árni Þór Ármannsson 16.Sveinn Steingrímsson Svipmyndir úr leiknum Njarðvík er áfram í pottinum þegar dregið verður á föstudaginn í VISA bikarnum eftir 4 – 0 sigur á Selfyssingum. Fyrri hálfleikur var ekkert sérstakur, gestirnir voru grimmir og Njarðvíkingar frekar værukærir. Guðni skoraði úr vítaspyrnu stöngin inn á 45 mín. Njarðvíkingar voru öllu hressari í seinni hálfleik og náðu strax undirtökunum, Rafn skorðai annað mark okkar á 58 mín. Eftir markið áttum við hvert upphlaupið á fætur öðru á meðan gestirnir náðu nánast ekkert að ógna marki okkar og Albert öryggið uppmálað. Sverrir Þór setti síðan þriðja markið á 87 mín og Magnús Ólafsson á 88 mín skondið mark. Sanngjarn sigur okkar manna. Byrjunarlið Njarðvík; 1.Albert Sævarsson 2.Kristinn Örn Agnarsson 3.Marteinn Guðjónsson 4.Snorri Már Jónsson 5.Mikel Herrero Idigoras (Sveinn Steingrímsson 62m) 6.Kristinn Björnsson 7.Aron Már Smárason (Magnús Ólafsson 86m) 8.Rafn Vilbergsson 9. Gunnar Sveinsson 10.Guðni Erlendsson (Árni Þór Ármannsson 75mín) 11.Sverrir Þór Sverrisson. Varamenn; 12.Gestur Gylfason 13.Magnús Ólafsson 14.Eina Valur Árnason 15.Árni Þór Ármannsson 16.Sveinn Steingrímsson Svipmyndir úr leiknum

