Alferð Jóhannsson til liðs við Njarðvík
Alfreð E. Jóhannsson er gengin til liðs við Njarðvík en hann skrifaði undir samning til eins árs. Alfreð sem er Grindvíkingur lék seinnihluta síðasta sumars með Sindra í 2. deildinni og þar áður þjálfaði hann GG úr Grindavík. Alfreð er ekki alls ókunnur hjá okkur en hann var í láni hjá okkur hluta af keppnistímabilinu 2004 og lék þá 11 leiki og gerði 4 mörk. Við bjóðum Alfreð velkomin til liðs við Njarðvík. Mynd/ Þórður Karlsson formaður býður Alferð velkomin Alfreð E. Jóhannsson er gengin til liðs við Njarðvík en hann skrifaði undir samning til eins árs. Alfreð sem er Grindvíkingur lék seinnihluta síðasta sumars með Sindra í 2. deildinni og þar áður þjálfaði hann GG úr Grindavík. Alfreð er ekki alls ókunnur hjá okkur en hann var í láni hjá okkur hluta af keppnistímabilinu 2004 og lék þá 11 leiki og gerði 4 mörk. Við bjóðum Alfreð velkomin til liðs við Njarðvík. Mynd/ Þórður Karlsson formaður býður Alferð velkomin

