fotbolti
Nóg um að vera hjá yngri flokkunum
Sumarið er annasamasti árstíminn í fótboltanum og er búið að vera nóg um að vera hjá yngri flokkum knattspyrnudeildarinnar í sumar. Yngri flokkar félagsins eru...
Fréttir af leikmannahópnum
Leikmenn meistaraflokks mættur hressir á æfingu í morgun eftir góðan 3-1 sigur á Völsungi á Rafholtsvellinum. Á æfinguna mætti nýr leikmaður, Alan Kehoe, sem kemur...
Þeir Þórir Ólafsson og Bergsteinn Freyr Árnason hafa skrifað undir samning við Njarðvík
Þeir Þórir Ólafsson og Bergsteinn Freyr Árnason hafa skrifað undir samning við Njarðvík. Þeir eru báðir leikmenn í 2. flokki og hafa verið að spreyta...
Æfingatafla sumarsins hjá Knattspyrnudeildinni tekur gildi frá og með mánudeginum 8. júní
Æfingatafla sumarsins hjá Knattspyrnudeildinni er klár og hún tekur gildi frá og með mánudeginum 8. júní. Æfingatafla 2019-2020 sumar (Uppfært 02.06.2020) Hlökkum til samstarfsins í...
Sumaræfingar fyrir leikskólabörn
Sumaræfingar í knattspyrnu fyrir leikskólabörn byrja fimmtudaginn 11.júní. Fótboltaæfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:20. 8.flokkur er fyrir börn (stelpur og stráka) sem eru...
Æfingar hefjast á ný mánudaginn 4. maí
Þá koma loks góðar fréttir, æfingar yngri flokka hefjast á ný mánudaginn 4. maí og munum við æfa samkvæmt nú gildandi æfingatöflu . Allar æfingar fara...
”Heimaæfingar í fullum gangi”
Nú eru bráðum liðnar tvær vikur af samkomubanninu en hverning hefur starfsemin verið þennan tíma. Þórir Rafn Hauksson yfirþjálfari yngri flokka segir „við tókum fljótlega...
Allt íþróttastarf fellur niður
“Í ljósi sameiginlegrar tilkynningar frá ÍSÍ og UMFÍ um að allt íþróttastarf falli tímabundið niður hjá öllum íþróttafélögum á landinu er það orðið ljóst að...
KSÍ, tillögur um breytingar á mótahaldi samþykktar
Stjórn KSÍ fundaði í dag, fimmtudaginn 19. mars, og fjallaði m.a. um tillögur mótanefndar um breytingar á mótahaldi í ljósi þeirrar stöðu sem komin er...

