fotbolti
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFN fór fram í gækvöldi. Það var fín mæting á fundinn þrátt fyrir þær aðstæður sem eru núna. Fundastjóri var Styrmir Gauti Fjeldsted...
Æfingum yngri flokka frestað til 23. mars nk.
Í framhaldi af tilkynningu okkar í gær um frestun á æfingum fyrir grunn- og leikskólabörn hjá knattspyrnu og körfuknattleiksdeildum UMFN, þá höfum við ákveðið að...
Æfingar falla niður mánudag og þriðjudag
Í ljósi þessara óvenjulegu aðstæðna sem við stöndum frammi fyrir þarf að endurskoða starfsemi næstu vikna hjá yngri flokkum knattspyrnu og körfuknattleiksdeildar Ungmennafélags Njarðvíkur eins...
KSÍ frestar öllum leikjum frá og með 13. mars
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta öllum leikjum á vegum KSÍ (í öllum flokkum) frá og með deginum í dag, 13....
Jafntefli gegn Víði
Njarðvík og Víðir gerðu 3 – 3 jafntefli í Lengjubikarnum í kvöld í Reykjaneshöll. Njarðvíkingar gerðu fyrsta markið þegar Kenneth Hogg náði forystunni strax á...
Sigur gegn Augnablik
Njarðvík sigraði Augnablik 3 – 2 í 2. umferð A riðlilsins í Lengjubikarnum í dag. Fyrri hálfleikur var slakur hjá Njarðvíkingum og ekkert var að...
Lengjubikarinn; Njarðvík – Augnablik
Annar leikur okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins er gegn Augnablik og fer fram á morgun laugardaginn 1. mars í Reykjaneshöll og hefst kl. 14:00, Lengjubikarinn B...
Styttist í Steikarkvöldið
Það styttist í Steikarkvöld knattspyrnudeildarinnar sem fer fram föstudaginn 6. mars nk. í Karlakórshúsinu. Þessi árlegi viðburður okkar er þekktur fyrir góðan mat í bland...
Stór sigur á Ægi í fyrsta leiknum í Lengjubikarnum
Njarðvík sigraði Ægi Þorlákshöfn 8 – 0 í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum. Það var greinilegur styrkleikamunur á liðunum strax í leiknum og staðan orðin...

