fotbolti
Lengjubikarinn hefst í dag, leikið við Ægi
Lengjubikarinn hefst í dag sunnudag hjá Njarðvík þegar meistaraflokkur mæti Ægi Þorlákshöfn í Reykjaneshöll kl. 18:00. Þetta er fyrsti formlegi mótsleikur liðsins á árinu. Mótið...
Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFN
Aðalfundi deildarinnar er frestað til 16. mars Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFN fer fram mánudaginn 24. febrúar í sal deildarinnar í Vallarhúsinu við Vallarbraut, fundurinn hefst kl....
Njarðvíkurmótið í 8. flokki
Síðasta Njarðvíkurmótið fer fram á sunnudaginn þegar keppt verður í 8. flokki hjá stelpum og strákum saman. Búist er við 25 lið frá 6 félögum....
Mjólkurbikarinn; Njarðvík mætir Blix
Búið er að draga í fyrstu umferð Mjólfurbikarsins og í umferðinni mætiir Njarðvík nýju lið Blix úr Kópavogi og verður leikið gerfigrasinu í Fagrilundi 9....
Tap gegn Grindavík í æfingaleik
Njarðvík tapaði 1 – 2 fyrir Grindavík í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Njarðvík var yfir 1 – 0 eftir fyrrihálfleik með marki Atla Freys...
Njarðvíkurmótið í 7. flokki drengja
Njarðvíkurmótið í 7. flokki drengja fer fram á laugardaginn (8.feb), mótið er það sjötta af átta mótum í Njarðvíkurmótaröðinni þetta árið. Alls mun 67 lið...
Njarðvíkurmótin í 7. og 6. flokki stúlkna
Njarðvíkurmótið í 6. og 7. flokki stúlkna fer fram á laugardaginn (1. febrúar ) í Reykjaneshöll. Leikjaplanið er tilbúið, í 7. flokki leika 13 lið...
Stórt tap gegn Aftureldingu
Afturelding sigraði Njarðvík 4 – 0 í lokaumferð Fótbolta.net æfingamótsins í Reykjaneshöll í kvöld. Staðan eftir fyrrihálfleik var 2 – 0 eftir jafnanleik en við...
Njarðvíkurmótið í 6. flokki
Njarðvíkurmótið í 6. flokki fer fram á laugardaginn (25.janúar) í Reykjaneshöll. Leikjaplanið er tilbúið, leikið verður í níu deildum og tvær af þeim eru í...
Nýtt ár, nýtt verkefni ert þú ekki með?
Á nýju ári hefst nýtt starfsár hjá Stuðningsmannafélaginu Njarðmenn sem er nú orðið 19 ára gamalt. Mikil vægi félagsins í að styðja við starfsemi meistaraflokks...

