fotbolti
Mikael Nikulásson næsti þjálfari meistaraflokks
Stjórn knattspyrnudeildar Njarðvíkur og Mikael Nikulásson hafa komist að samkomulagi um að Mikael taki að sér þjálfun meistaraflokks Njarðvíkur í knattspyrnu karla til næstu tveggja...
Pálmi Rafn í marki U 17 í tapi gegn Armeníu
Pálmi Rafn Arinbjörnsson stóð í marki U 17 ára í 1 – 0 tapi gegn Armeníu í kvöld en leikið var í Edinborg í Skotlandi....
Búið að staðfesta Faxaflóamót yngri flokka
Faxaflóamót yngri flokka er að hefjast á næstu dögum og er búið að staðfesta leikdaga okkar liða fram að áramótum, eftir áramót verða hugsanlega gerðar...
Rafn Markús og Snorri Már hætta þjálfun meistaraflokks
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari og Snorri Már Jónsson aðstoðarþjálfari hafa sagt upp samning sínum sem þjálfarar meistaraflokks karla hjá Njarðvík eftir 3 ár í starfi...
Elmar Elí leikmaður ársins í 2. flokki
Elmar Elí Arnarsson markvörður 2. flokks var valin leikmaður ársins á lokahófi 2. flokks sem fór fram í kvöld. Þá var Jökull Örn Ingólfsson valinn...
Nýtt starfsár yngri flokka hefst 30. september
Nýtt starfsár yngri flokka hefst mánudaginn 30. september samkvæmt æfingatöflu. Æfingataflan var kynnt um miðjan mánuðinn en hefur tekið nokkrum breytingum síðan. Það er ekki...
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í dag
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í dag og eins og undanfarin ár notuðumst við áhorfendastúkuna á Rafholtsvellinum. Vel var mætt í ágætis veðri og var...
Atli Geir Gunnarsson leikmaður ársins
Atli Geir Gunnarsson var kjörinn leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks í gærkvöldi. Atli Geir hefur vaxið og vaxið sem leið á mótið. Hann var einnig...
Inkasso-deildin; Víkingur Ól. – Njarðvík
Þá er komið að loka umferð Inkasso-deildarinnar og við heimsækjum Ólafsvík og leikum við heimamenn í Víking. Þessi leikur hefur lítil áhrif á lokaniðurstöðu mótsins...
Hámundur Örn Helgason ráðinn þjálfari 2. flokks
Knattspyrnudeildin hefur samið við Hámund Örn Helgason um þjálfun 2. flokks næstu tvö árin. Hámundur Örn er 31 árs og hefur starfað sem knattspyrnuþjálfari hjá...

