fotbolti
Nick Kaaijmolen gengur til liðs við Njarðvík
Nick Kaajimolen gengur til liðs við Njarðvík út keppnistímabilið 2023. Nick er 22 ára gamall hollenskur hafsent sem hefur á ferli sínum leikið í B- og...
Freysteinn Ingi með sitt fyrsta mark fyrir Ísland
U17 lið karla sigruðu Úsbekistan með tveimur mörkum gegn engu á Telki Cup æfingamótinu í Ungverjalandi. Íslenska liðið komst snemma yfir með marki úr vítaspyrnu...
Freysteinn Ingi Guðnason á reynslu hjá AaB í Danmörku
Njarðvíkingurinn ungi og efnilegi, Freysteinn Ingi Guðnason er þessa dagana á reynslu hjá danska félaginu AaB. Sóknarmaðurinn, Freysteinn Ingi sem er fæddur árið 2007 hefur...
Yngri flokkarnir á ferð og flugi
Það hefur verið nóg um að vera í sumar hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Njarðvíkur og höfum við farið á öll stærstu sumarmótin, ásamt auðvitað að...
Sigurjón Már kominn með 50 leiki fyrir Njarðvík
Sigurjón Már Markússon með 50 leiki fyrir Knattspyrnudeild Njarðvíkur! Sigurjón Már lék í gærkvöldi leik númer 50 fyrir Njarðvík í keppnum á vegum KSÍ.Undir það...
Freysteinn Ingi valinn í U17 ára landsliðshóp
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 14. – 20. ágúst næstkomandi....
Freysteinn Ingi yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur
Freysteinn Ingi Guðnason yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur í Íslandsmóti meistaraflokks karla! Freysteinn Ingi kom inn af bekknum og geirnegldi sigurinn, 4-1, gegn nágrönnum okkar...
Kaj Leo í Bartalsstovu gengur til liðs við Njarðvík
Kaj Leo í Bartalsstovu gengur til liðs við Njarðvík. Kaj Leo skrifar undir samning sem gildir út keppnistímabilið 2023. Kaj er 32 ára gamall sóknarsinnaður...
Halldór Sveinn valinn á úrtaksæfingar U15 karla
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, valið leikmannahóp til úrtaksæfinga dagana 8. – 10. ágúst 2023. Njarðvík á einn fulltrúa í hópnum en Halldór Sveinn Elíasson...
Marc kominn með 100 leiki fyrir Njarðvík
Marc McAusland með 100 leiki fyrir Knattspyrnudeild Njarðvíkur! Marc McAusland lék í gærkvöldi leik númer 100 fyrir Njarðvík í keppnum á vegum KSÍ.Undir það teljast...

