fotbolti
Inkasso-deildin; Fjölnir – Njarðvík
Fimmta umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gær (fimmtudag) með jafntefli Magna og Hauka, í kvöld voru þrír leikir og á morgun er einn okkar leikjur þegar...
Brynjar Atli valin í æfingahóp 21 árs landsliðsins
Brynjar Atli Bragson markvörður var valin í æfingahóp 21. árs landsliðsins sem gegn Danmörku í júní. Leikmannahópurinn sem var valin...
Brynjar Freyr lék sinn 150 mótsleik og Kenny sinn 50
Brynjar Freyr Garðarson lék í hjarta varnarinnar í gærkvöldi eins og venjulega nema hvað þetta 150 mótsleikurinn með Njarðvík síðan 2015. Þá lék Kenneth Hogg...
Njarðvík í fyrsta skipti í átta liða úrslit
Njarðvík er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni KSÍ, eftir 0-1 sigur á nágrönnum okkar úr Keflavík, í framlengdum leik á Nettó- vellinum í kvöld. Njarðvík...
Mjólkurbikarinn; Kelflavík – Njarðvík
Sextán liða úrslit Mjólkurbikarsins eru næst á dagskrá og við ferðumst alla leið yfir í Keflavíkurhverfið. Liðin mættust sl. fimmtudag í Inkasso-deildinni sem endaði með...
Jafntefli í nágrannaslagnum
Hátt í eitt þúsund áhorfendur settu áhorfendamet á Rafholtsvellinum þegar Njarðvík tók á móti Keflavík í þriðju umferð Inkasso-deildar karla í rjómablíðu í gærkvöldi. Þrátt...
Forsala á leik Njarðvík – Keflavík
Fyrir þá sem vilja festa sér miða á leikinn milli Njarðvík og Keflavík á morgun og vilja ekki lenda í röð við miðasölu þá ætlum...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Keflavík
Fjórða umferð Inkasso-deildarinnar hefst í kvöld (fimmtudag) með þremur leikjum, tveir síðan á föstudagskvöldið og sá síðasti er á laugardaginn. Þetta er sú viðureign sem...
Keppnisvöllurinn verður Rafholtsvöllurinn
Í dag var gengið frá samning milli Knattspyrnudeildar Njarðvíkur og Rafholts ehf um að keppnisvöllur deildarinnar heiti Rafholtsvöllurinn næstu tvö árin. Stjórn deildarinnar er mjög...
Þrjú stig úr Breiðholtinu
Njarðvík gerði góða ferð í Breiðholtið í kvöld og lagði Leikni með tveimur mörkum gegn einu í 3. umferð Inkasso- deildarinnar. Leikurinn var nokkuð kaflaskiptur...

