fotbolti
Gísli Þór Þórarinsson kveðja frá Knattspyrnudeild UMFN
Það voru hörmulegar fréttir sem bárust frá Noregi laugardagsmorguninn 27. apríl sl. Að vinur okkar og félagi Gísli Þór Þórarinsson hefði látist þá um nóttina....
Inkasso-deildin; Leiknir R. – Njarðvík
Fjórða umferð Inkasso-deildarinnar hófst í kvöld með leik Fram og Hauka og annað kvöld eru þrír leikir og líkur á laugardaginn með tveimur leikjum. Við...
Stubbur – Nýtt app fyrr íslenskt fótboltaáhugafólk, auðveldar miðasölu og upplýsingagjöf
Pez ehf. í samstarfi með KSÍ og ÍTF kynna Stubb. Stubbur auðveldar stuðningsmönnum að kaupa miða á leiki í Pepsi Max og Inkasso deildunum, ásamt...
Tap gegn Þór
Njarðvík náði ekki að fylgja eftir góðum sigri í fyrstu umferð Innkasso- deildarinnar í síðustu viku, þegar þeir tóku á móti Þór frá Akureyri í...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Þór
Önnur umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gærkvöldi með þremur leikjum og aðrir þrír fara fram í dag. Það verður lið Þórs frá Akureyri kemur í heimsókn...
Tveir nýjir leikmenn bætast við
Tveir nýjir leikmenn eru að bætast við leikmannahóp okkar en það eru þeir Gísli Martin Sigurðsson kemur að láni frá Breiðablik og markvörðurinn Jökull Blængson...
Frábær sigur í Laugardalnum
Njarðvík sigraði Þrótt 2 – 3 á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í fyrsta leiknum í Inkasso deildinni í sumar. Brynjar Freyr Garðarsson náði forystunni fyrir Njarðvík...
Inkasso-deildin; Þróttur R. – Njarðvík
Keppni í Inkasso deildinni hófst í gær með tveimur leikjum og í dag eru fjórir leikir. Eins og á síðasta ári byrjum við á að...
Nágrannaslagur í Mjólkurbikarnum
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikarins í dag og Njarðvík drógst á móti nágrönnum okkar í Keflavik. Leikurinn mun fara fram þriðjudaginn 28. maí...
Sigur í Safamýrinni
Njarðvíkingar gerðu góða ferð í Safamýrina og sigrðu Fram 1 – 3 eftir framlengingu í Mjólkurbikarnum í kvöld. Það var sannkallað fótboltaveður á Framvelli í...

