fotbolti
Jólablað UMFN 2018 komið út
Jólablað UMFN 2018 er komið út og var dreyft í hús í dag. Þetta er fjórtánda árið í röð sem Knattspyrnudeild UMFN gefur út jólablað...
Sigur gegn Grindavík æfingaleik
Njarðvík sigraði Grindavík 3 – 1 í æfingaleik í Reykjaneshöll í kvöld. Grindvíkingar voru fyrr til að skora strax á upphafs mínótunum. Brynjar Freyr Garðarsson...
Kenneth Hogg leikur með Njarðvík á næsta ári
Skoski leikmaðurinn Kenneth Hogg hefur samið við Njarðvík um að leika með liðnu á næsta ári. Kenny eins og hann er kallaður kom til okkar...
Stórt tap í fyrsta æfingaleiknum
Njarðvík tapaði 0 – 6 í fyrsta æfingaleik undirbúningstímabilsins þegar Framarar komu í heimsókn. Staðan var 0 – 2 eftir fyrrihálfleik en gestirnir nýttu sín...
Skráning hafin í Njarðvíkurmótin 2019
Skráning er hafin í Njarðvíkurmótin 2019 í Reykjaneshöll. Keppt verður í sex flokkum drengja og stúlkna, fyrsta mótið er laugardaginn 12. janúar og það síðasta...
Riðillinn í Lengjubikarnum 2019 klár
Búið er að draga í riðla fyrir Lengjubikarinn 2019 og Njarðvík er í riðli 2 með Fylki, ÍBV, KR, Þrótti Rvík og Víking Ólafsvík. Keppnin...
Bergþór Ingi framlengir
Bergþór Ingi Smárason hefur framlengt samning sínu við Njarðvík. Beggi eins og hann er kallaður kom fyrst til okkar frá Keflavík 2013 og í sumar...
Brynjar Freyr framlengir og nýr leikmaður Atli Geir Gunnarsson
Brynjar Freyr Garðarsson hefur framlengt samning sínu við Njarðvík. Brynjar Freyr er í hópi leikreyndustu leikmanna okkar en hann hefur leikið 138 leik og sett...
Arnar Helgi og Krystian framlengja
Tveir leikmenn þeir Arnar Helgi Magnússon og Krystian Wiktorowicz hafa framlengt samningum sínum við Njarðvík. Arnar Helgi kom frá FH fyrir keppnistimabilið 2016 og hefur leikið...
Brynjar Atli valin í U19 ára landsliðiðhópinn
Brynjar Atli Bragason hefur verið valin í U19 ára landsliðshópinn sem heldur til Tyrklands sem tekur þátt í undankeppni EM 2019 í Antalaya Tyrklandi dagana 11....

