fotbolti
Rafn og Snorri áfram með meistaraflokk
Rafn Vilbergsson og Snorri Már Jónsson skrifuðu undir nýjan tveggja ára samning um þjálfun meistaraflokks í dag. Þeir félagar tóku við meistaraflokki fyrir tveimur árum...
Róbert Blakala áfram hjá Njarðvík
Markvörðurinn Róbert Blakala hefur gert nýjan samning við Njarðvík um að leika áfram með liðinu og mun hann koma til okkar í mars. Hann kom...
Krystian leikmaður ársins í 2. flokki
Krystian Wiktorowicz var valin leikmaður ársins í 2. flokki á lokahófi flokksins í kvöld, hann var einning markahæstur. Þá var Jökull Ingólfsson valin efnilegastur. Flokknum...
Nýtt starfsár yngri flokka hefst á fimmtudaginn
Nýtt starfsár yngri flokka knattspyrnudeildar Njarðvikur hefst á fimmtudaginn kemur (27. september) samkvæmt æfingatöflu. Allar upplýsingar um komandi starfsár er að finna í tenglum hér...
Öflugir strákar sem sjá um boltanna
Það eru mörg verkefni sem unnin eru á leikjum meistaraflokks, gæsla, miðasala, sjoppa og svo boltastrákar. Hjá okkur eru það strákar úr 5. flokki sem...
Magnús Þór leikmaður ársins
Magnús Þór Magnússon var kjörin leikmaður ársins á lokahófi knattspyrnudeildar í kvöld. Magnús Þór hefur verið öflugur í vörn okkar í sumar og er vel...
Sigur gegn Selfoss, Njarðvík endar í 6 sæti
Njarðvík sigraði Selfoss 2 – 1 á Njarðtaksvelli í dag. Kenneth Hogg gerði fyrra mark okkar og Bergþór Ingi Smárason setti svo seinna markið. Með...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Selfoss
Þá er komið að síðasta leik sumarsins hjá okkur. Og það er Selfoss sem kemur í heimsókn til okkar. Félögin fara núna í sitthvora áttina...
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í dag
Uppskeruhátíð yngri flokka fór fram í dag á Njarðtaksvelli. Þetta er í þriðja skiptið sem hátíðin fer fram á vellinum en gestirnir fá bestu sætin...
Sigur í Ólafsvík og sætið tryggt
Njarðvíkingar gerðu góða ferð í Ólafsvík í gær þar sem sigur á heimamönnum tryggði endanlega sæti í Inkasso-deildinni. Það var komin haustbragur á veðrið i...

