fotbolti
Inkasso-deildin; Selfoss – Njarðvík
Síðasti leikurinn í fyrri umferð Inkasso deildarinnar er í kvöld og við höldum austur á Selfossi. Það er orðið langt síðan við höfum leikið við...
Jafntefli gegn Víking Ól. í baráttuleik
Njarðvík og Víkingur frá Ólafsvík skildu jöfn 1-1 í Inkasso-deild karla í kvöld á Njarðtaksvellinum. Gestirnir náðu forystu á 34. mín., en heimamenn náðu að...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Víkingur Ól.
Tíunda umferð Inkasso deildarinnar hófst í kvöld (miðvikudag) með leik Þórs og Þróttar. Á morgun (fimmtudag) tökum við á móti Víking Ólafsvík. Víkingarnir hafa staðið...
Fótbolti fyrir stelpur hjá Njarðvík
Síðastliðið haust byrjaði knattspyrnudeildin aftur með kvennaknattspyrnu eftir nokkurra ára hlé. Stelpur á aldrinum fimm til tíu ára hófu æfingar í lok september. Þessar stelpur...
Orkumótið í Eyjum, tveir bikarar af fjórtán til Njarðvíkur
Orkumótið í Eyjum lauk núna um helgina og vorum við með þrjú lið á mótinu. Eins og venjulega var mótið frábær skemmtun fyrir strákanna í...
Tvö núll tap gegn Magna
Magni sigraði Njarðvík 2 – 0 á Grenivíkurvelli í gær í Inkasso-deildinni. Það var mikill rigning á norðurlandi í gær og völlurinn blautur og sleipur...
Inkasso-deildin; Magni – Njarðvík
Níunda umferð og ferðalag hjá okkur norður til að leika við Magna í Grenivík. Núna mæstast þau lið sem eru nýliðar í Inkasso-deildinni. Magni er...
Tap gegn HK í kvöld
HK úr Kópavogi sótti Njarðvíkinga heim í Inkasso-deildinni karla í kvöld á Njarðtaksvöllinn og hafði nokkuð öruggan sigur gegn okkar mönnum í fremur tíðinda litlum...
Inkasso-deildin; Njarðvík – HK
Áttunda umferð Inkasso-deildarinnar hefst annað kvöld (miðvíkudag) og þá tökum við á móti liði HK úr Kópavogi. HK hefur farið vel af stað og er...
Guðni og Þórir Rafn komnir með UEFA A þjálfaragráðu
Tveir þjálfarar knattspyrnudeildarinnar útskrifuðust um daginn með UEFA A þjálfaragráðuna. Þeir félagar eru búnir að vera í námi hjá KSÍ síðan í haust og fóru...

