fotbolti
Þrjú stig sótt í Breiðholtið
Njarðvík tryggði sér þrjú stór stig eftir sigur á ÍR í Breiðholtinu í kvöld og náðu vonandi að kveða niður þann draug að halda ekki...
Inkasso-deildin; ÍR – Njarðvík
Heil umferð fer fram sú sjöunda á morgun þriðjudag og miðvikudag og við förum í Breiðhlotið og leikum við ÍR. ÍRingar eru með þrjú stig...
Sumar æfingatafla yngri flokka tekur gildi 11. júní
Sumar æfingatafla yngri flokka knattspyrnudeildarinnar tekur gildi mánudaginn 11. júní. Hægt er að nálgast hana með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Æfingatafla...
Jafntefli gegn Fram
Njarðvík og Fram gerðu 2 – 2 jafntefli í kvöld á Njarðtaksvellinum. Njarðvík tók forystunna strax á 6 mín þegar Bergþór Ingi Smárason skorðaði með...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Fram
Annar heimaleikurinn í röð og nú eru það Frammarar sem koma í heimsókn í 6. umferð Inkasso-deildarinnar. Tap hjá okkur gegn Haukum í síðast leik...
Dapurt gegn Haukum
Haukar úr Hafnarfirði sóttu Njarðvíkinga heim á Njarðtaksvöllinn í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld og höfðu 1-2 sigur. Njarðvíkingar virkuð andlausir allan leikinn ef frá...
Inkasso-deildin; Njarðvík – Haukar
Fimmta umferðInkasso-deildarinnar hefst í kvöld og við fáum Hauka úr Hafnarfirði í heimsókn til okkar í kvöld. Það nokkuð síðan við lékum síðast mótsleik gegn...
Bætt aðstaða fyrir áhorfendur
Undanfarnar vikur hefur knattspyrnudeildin unnið að því að bæta aðstöðu áhorfenda á Njarðtaksvellinum. En með því að vinna sér sæti í Inkasso-deildinni í fyrra var...
Jafntefli gegn ÍA á Akranesi
Jafntefli 2 – 2 var niðurstaðan úr leik ÍA og Njarðvík á Norðurálsvellinum í kvöld í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar. Það hvasst og blautt uppá Akranesi...
Inkasso-deildin; ÍA – Njarðvík
Fimmta umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum og á morgun er þrír leikir og þá höldum við uppá Akranes, síðan er einn leikur...

